
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin aðstoðar fatlað fólk og aðstandendur við það utanumhald og þá umsýslu sem fylgir því að hafa notendastýrða persónulega aðstoð. NPA miðstöðin veitir m.a. ráðgjöf, heldur fræðslunámskeið, greiðir aðstoðarfólki laun og sér um launatengd mál.
Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) er þjónustuform sem byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og gerir fötluðu fólki kleift að ráða hvar það býr og með hverjum það býr. Fatlað fólk stýrir því hvernig aðstoðin er skipulögð, hvenær hún fer fram, hvar hún fer fram og hver veitir hana.
Persónulegt aðstoðarfólk aðstoðar NPA notendur við sitt daglega líf, svo það hafi sömu möguleika og ófatlað fólk.

Aðstoðarmanneskja óskast á Akureyri
Ég er 23 árs hreyfihamlaður maður að leita að aðstoðarmanni til þess að aðstoða mig við flestar athafnir daglegs lífs. Um er að ræða tímabundna stöðu í 65% starfshlutfall.
Reynsla af starfi með fötluðu fólki er alls ekki nauðsynleg. Umsækjendur skulu vera líkamlega hraustir og með bílpróf. Laun eru samkvæmt sérkjarasamningi NPA miðstöðvarinnar. Umsækjendur skulu vera 22 ára eða eldri. Mikilvægt er að eiga auðvelt með að taka leiðsögn og draga sig í hlé. Traust, virðing og stundvísi eru nauðsynlegir kostir í starfinu.
Áhugasamir geta sent umsóknir á [email protected]
Advertisement published9. January 2026
Application deadline25. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
Location
Akureyri
Type of work
Skills
Driver's licence
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (8)

Óska eftir aðstoðarkonu í fjölbreytt starf
NPA miðstöðin

Konur sem kunna að prjóna eða hekla óskast á kvöldvaktir
NPA miðstöðin

Óska eftir skemmtilegri aðstoðarkonu
NPA miðstöðin

Frábær aðstoðarkona óskast
NPA miðstöðin

Óska eftir konum ì 50% - 100% vaktavinnu
NPA miðstöðin

Hresst NPA aðstoðarfólk óskast
NPA miðstöðin

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin

Óska eftir ofurkonum á helgar vaktir
NPA miðstöðin
Similar jobs (12)

Þjónar - Waiters
EIRIKSSON BRASSERIE

Óska eftir aðstoðarkonu í fjölbreytt starf
NPA miðstöðin

Sumarstörf 2026 | Summer Jobs 2026
Embla Medical | Össur

Starfsmaður í iðju- og dagþjálfun - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Starfsfólk í aðhlynningu óskast til starfa á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Afgreiðslustarf í Lyfjavali Reykjanesi
Lyfjaval

Konur sem kunna að prjóna eða hekla óskast á kvöldvaktir
NPA miðstöðin

Óska eftir skemmtilegri aðstoðarkonu
NPA miðstöðin

Gleðilegt ár! Hressar aðstoðarkonur óskast á þriðjudögum og um helgar á nýju ári
Anna Kristín Jensdóttir

Frábær aðstoðarkona óskast
NPA miðstöðin

Ræstingastjóri óskast til starfa hjá iClean við Landspítala
iClean ehf.

Fjölbreytt og skemmtilegt starf aðstoðarmanns í Reykjavík
NPA Setur Suðurlands ehf.