Sóltún Heilsusetur
Sóltún Heilsusetur
Sóltún Heilsusetur

Sumarstörf - Sóltún Heilsusetur

Sóltún Heilsusetur á Sólvangi í Hafnarfirði leitar að starfsfólki í stöðu Aðstoðarfólks á endurhæfingardeild fyrir aldraða. Um er að ræða sólarhringsdeild þar sem fólk dvelur 4-6 vikur í senn með það að markmiði að efla virkni í daglegu lífi og efla þannig getu þeirra til sjálfstæðrar búsetu á eigin heimili.


Sérstaklega er leitast eftir að ráða einstaklinga sem hafa áhuga á heilsueflingu og bættum lífsgæðum aldraðra. Starfið er kjörið tækifæri fyrir nema í iðjuþjálfun, sjúkraþjálfun, hjúkrunarfræði og íþrótta- og heilsufræði, og við hvetjum þá sérstaklega til að sækja um.
Vaktavinna, þá dag- kvöld og næturvaktir. Starfshlutfall og vaktafyrirkomulag er samkomulagsatriði.


Viðkomandi þarf að hafa náð 20 ára aldri, hafa góða íslenskukunnáttu (C1/C2) og hreint sakavottorð.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoð við athafnir daglegs lífs
  • Aðstoð við æfingar í tækjasal, leikfimi og iðjuþjálfun
  • Stuðningur og hvatning við dvalargesti
  • Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Áhugi á að vinna með fólki
  • Góð samskiptahæfni
  • Stundvísi
  • Jákvæðni og metnaður í starf
Fríðindi í starfi
  • Velferðartorg
  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Samgöngustyrkur
Advertisement published15. January 2026
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Sólvangsvegur 2, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.Punctual
Suitable for
Professions
Job Tags