
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) veitir íbúum umdæmisins og öðrum, almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu í samræmi við lög og reglur á hverjum tíma.
Lögð er áhersla á virðingu, traust og fagmennsku. Velferð skjólstæðinga skal höfð að leiðarljósi. Stuðlað er að virkri sí- og endurmenntun starfsfólks.
HVE tekur þátt í menntun heilbrigðisstétta í samvinnu við Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri og aðrar menntastofnanir.
Kjarnastarfsemin skiptist á þrjú málefnasvið eftir meginviðfangsefnum.
Heilsugæslusvið
Læknisþjónusta, hjúkrun, geðheilbrigðisþjónusta, heilsuvernd, forvarnir, slysa- og bráðaþjónusta og annast sjúkraflutninga.
Hjúkrunarsvið
starfrækir hjúkrunarrými á starfsvæðinu þar sem slík þjónusta er ekki rekin af öðrum.
Sjúkrasvið
starfrækir umdæmissjúkrahús, almenn sjúkrarými og endurhæfingu.
Heilbrigðisumdæmi Vesturlands nær yfir
Akraneskaupstað, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshrepp, Borgarbyggð, Eyja- og Miklaholtshrepp, Snæfellsbæ, Grundarfjarðarbæ, Helgafellssveit, Stykkishólmsbæ, Dalabyggð, Reykhólahrepp, Strandabyggð, Kaldrananeshrepp, Árneshrepp og Húnaþing vestra.

Afleysing - Móttökuritari Akranesi
Laus er til umsóknar staða móttökuritara á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi. Um sumarafleysingarstarf er að ræða en kostur er að umsækjandii geti hafið störf í byrjun apríl.
Um er að ræða 60-80% starfshlutfall
Helstu verkefni og ábyrgð
Símavarsla, móttaka skjólstæðinga, gjaldtaka og uppgjör. Miðlun upplýsinga, ritvinnsla og skráning.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Faglegur metnaður og góð samskiptahæfni.
- Sjálfstæði, þjónustulund og frumkvæði.
- Hæfni og geta til að starfa í teymi.
- Góð íslensku- og enskukunnátta.
- Góð almenn tölvukunnátta
- Þekking á Navision og Sögukerfinu er kostur
Advertisement published11. February 2025
Application deadline25. February 2025
Language skills

Required

Required
Location
Merkigerði 9, 300 Akranes
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (8)

Sumarafleysing. Hjúkrunarfræðingur og/eða hjúkrunarfræðinemi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfr.nemar
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing. Sjúkraliði á handlækningadeild HVE Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing almennir starfsmenn HVE Silfutún Búðardal
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing-alm.starfsmenn hjúkrunarheimili Hvammstanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Hjúkrunarfræðingur á Silfurtún í Búðardal
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing, alm. starfsmenn á hjúkrunar- og legudeild
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfræðinemar
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Similar jobs (12)

Gleraugnaverslun - framtíðarstarf
PLUSMINUS OPTIC

Barnafataverslunin Polarn O. Pyret
Polarn O. Pyret

Söluráðgjafi í ELKO Lindum
ELKO

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að rekstrarstjóra
Hristingur ehf.

Are you a skilled massage therapist with a passion
Relaxation Centre ehf

Lyfja Selfossi - Sala og þjónusta, Sumarstarf
Lyfja

Starfsmaður í verslun óskast
AB Varahlutir

Sölufulltrúi Icewear - Ísafjörður
ICEWEAR

Þjónustufulltrúi – Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær

Þjónustufulltrúi - sumarstarf
Strætó bs.

Starfsfólk í ísbúð og booztbar - Akureyri
Ísbúðin Akureyri

Móttökuritari
Þrek Heilsuklíník