Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing, alm. starfsmenn á hjúkrunar- og legudeild

Hjúkrunar- og legudeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands í Stykkishólmi óskar eftir að ráða almenna starfsmenn í afleysingu fyrir sumarið 2025

Starfshlutfall er 50-100% og er ákveðið með deildarstjóra

Helstu verkefni og ábyrgð

Almennum starfsmanni ber að veita skjólstæðingum sínum umönnun og hjúkrun í samræmi við markmið og stefnu hjúkrunar hjá stofnuninni.

Staðan felur í sér aðhlynningu og aðstoð með ADL

Menntunar- og hæfniskröfur

Gerð er krafa um

  • Góða íslensku kunnáttu.

  • Góða hæfni í mannlegum samskiptum.

  • Stundvísi, sjálfstæð vinnubrögð og faglegan metnað.

Advertisement published16. January 2025
Application deadline27. January 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Austurgata 9, 340 Stykkishólmur
Type of work
Professions
Job Tags