Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing-alm.starfsmenn hjúkrunarheimili Hvammstanga

Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) óskar eftir að ráða almennan starfsmann til starfa við umönnun á hjúkrunarheimili HVE Hvammstanga sumarið 2025.

Starfshlutfall er 60-100%

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni í störfum með öldruðum einstaklingum. Unnið eftir gildandi lögum og reglugerðum og starfsreglum stofnunarinnar.

Menntunar- og hæfniskröfur

Hæfni í mannlegum samskiptum.

Lögð er áhersla á faglegan metnað, frumkvæði, og sjálfstæð vinnubrögð.

Góð íslenskukunnátta.

Advertisement published16. January 2025
Application deadline27. January 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Spítalastígur 1, 530 Hvammstangi
Type of work
Professions
Job Tags