Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfr.nemar

Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi óskar eftir hjúkrunarfræðingum og hjúkrunarnemum í 60-100% vinnu við afleysingar sumarið 2025.

Við leitum að bæði hjúkrunarfræðingum og hjúkrunarnemum í sumarafleysingar á handlækningadeild HVE. Frábært tækifæri til að öðlast reynslu og þróa faglega hæfni þar sem áhersla er lögð á fagmennsku, umhyggju og virðingu fyrir skjólstæðingum og fjölskyldum þeirra.

Boðið er upp á aðlögun með reyndu og frábæru starfsfólki. Við tökum vel á móti nýjum starfsmönnum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hjúkrunarfræðingar bera ábyrgð á öllum almennum verkefnum hjúkrunarfræðinga samkvæmt lögum og reglugerðum

  • Á deildinni er veitt öll almenn þjónusta á sviði skurðlækninga, bráðatilvika og slysa.

  • Að unnið sé samkvæmt markmiðum hjúkrunar, deildarinnar og stofnunarinnar

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hjúkrunarfræðingar skulu hafa fullgilt hjúkrunarpróf og íslenskt starfsleyfi

  • Hjúkrunarfræðinemar skulu hafa lokið a.m.k. þremur árum í hjúkrunarfræði en hvetjum einnig nemendur á 1. og 2. ári að sækja um

  • Starfsreynsla í hjúkrun er kostur

  • Lögð er áhersla á frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfileika í samskiptum og samvinnu

Advertisement published24. January 2025
Application deadline31. January 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Merkigerði 9, 300 Akranes
Type of work
Professions
Job Tags