Akademias
Microsoft OneDrive
Á þessu námskeiði skoðum við það helsta sem OneDrive for Business býður upp á. Við skoðum tilgang og grunnvirkni OneDrive og muninn á OneDrive Personal og OneDrive for Business. Við lærum allt um samhæfingu og að deila skjölum, utan og innan fyrirtækisins og skoðum útgáfustýringu OneDrive.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
þekki og kunni vel á viðmótið og út á hvað OneDrive gengur, geti búið til ný skjöl og möppur, fært þau til og endurnefnt þau
læri að hlaða upp skrám í gegnum vefinn, geti unnið með skjöl í skýinu, deilt þeim og fylgst með útgáfusögunni
þekki Flow valmöguleikann, geti samhæft skjöl á harða disknum og fleiri stillingar sem gott er að þekkja og kunna
Fyrir hverja?
Alla notendur Office 365 sem þurfa að nota skýjageymslu.
Námskaflar og tími:
- Hvað er OneDrive? - 2 mínútur
- Viðmótið - 4 mínútur
- Ný skjöl og möppur - 3 mínútur
- Færa skjöl og endurnefna í OneDrive - 2 mínútur
- Hlaða upp skrám í gegnum vefinn - 1 mínúta
- Unnið með skjöl í skýinu - 4 mínútur
- Að deila skjölum - 6 mínútur
- Útgáfusaga skjala - 5 mínútur
- Flow valmöguleikinn - 3 mínútur
- Samhæfa skjöl á harðan disk - 7 mínútur
- Stjórnun samhæfingar - 3 mínútur
- OneDrive Personal á móti OneDrive Business - 3 mínútur
- Office forritin og OneDrive - 4 mínútur
- Samantekt - 4 mínútur
51 mínútur
Textun í boði:
Enska og íslenska
Leiðbeinandi:
Hermann Jónsson
Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Type
RemotePrice
24,000 kr.Click the button below to register now and receive a 10% discount. Use the Promo Code at checkout:Alfred
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Akademias
Andleg heilsa með Tolla Morthens
AkademiasRemote24,000 kr.
Lestur ársreikninga
AkademiasRemote24,000 kr.
Microsoft Power Platform
AkademiasRemote24,000 kr.
Almannatengsl, samskipti við fjölmiðla og krísustjórnun
AkademiasRemote24,000 kr.
Jákvæð sálfræði 101
AkademiasRemote24,000 kr.
Söluþjálfun B2B
AkademiasRemote24,000 kr.
Meðvirkni á vinnustað
AkademiasRemote24,000 kr.
Auglýsingakerfi Facebook og Instagram
AkademiasRemote24,000 kr.
Aðferðafræði Coaching fyrir stjórnendur
AkademiasRemote24,000 kr.
Mannauðsstjórnun og breytingar
AkademiasRemote24,000 kr.
Vefverslun með Shopify - byrjaðu að selja á netinu!
AkademiasRemote24,000 kr.
Sáttamiðlun
AkademiasRemote24,000 kr.
Verkefnastjórnun með Asana
AkademiasRemote24,000 kr.
Jóga fyrir jafnvægi í hraða nútímasamfélags
AkademiasRemote24,000 kr.
Hinn fullkomni karlmaður
AkademiasRemote24,000 kr.
Póstlistar með Mailchimp
AkademiasRemote24,000 kr.
Að koma sér uppúr sófanum
AkademiasRemote24,000 kr.