Akademias
Akademias
Akademias

Meðvirkni á vinnustað

Heiðarleg og hreinskiptin samskipti eru merki um heilbrigt starfsumhverfi.

Á námskeiðinu er hugtakið meðvirkni grandskoðað, hvaða orsakir geta legið að baki meðvirkni og hvaða afleiðingar meðvirkni getur haft í för með sér.
Með því að þekkja betur lykilatriði hugtaksins meðvirkni getur starfsfólk betur áttað sig á eigin viðbrögðum og viðhorfum, sem og annarra.

 

Fyrir hverja?

Alla sem eiga í samskiptum við annað fólk á vinnustað.



Námskaflar og tími:
  • Orsök meðvirkni - 27 mínútur
  • Birtingarmyndir á vinnustað - 13 mínútur
  • Úrlausnir - 5 mínútur
Heildarlengd:
45 mínútur

Textun í boði:
Enska og íslenska

Leiðbeinandi:

Valdimar Þór Svavarsson

Valdimar Þór Svavarsson er ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu, ráðgjafarþjónustu. Valdimar er með MS gráðu í stjórnun og stefnumótun og BA gráðu í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Hann er sérfræðimenntaður í áfalla- og uppeldisfræðum Piu Mellody, sem fjalla um áföll í samskiptum í uppvextinum sem hafa áhrif á mótun okkur síðar meir, í daglegu tali kallað meðvirkni. Valdimar er einnig með ACC vottun sem markþjálfi og teymisþjálfi. Hann hefur víðtæka reynslu af vinnu með stjórnendum og öðru starfsfólki fyrirtækja og stofnana í tengslum við samskipti, starfsanda og virðingu á vinnustað. Valdimar veitir einnig viðtalstíma fyrir einstaklinga, hjón og pör. Nánari upplýsingar á www.fyrstaskrefid.is
Type
Remote
Price
24,000 kr.
Click the button below to register now and receive a 10% discount. Use the Promo Code at checkout:Alfred
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories