Akademias
Lestur ársreikninga
Lestur ársreikningar snýst um að útskýra í einföldu og stuttu máli hvað ársreikningar fyrirtækja eru, hvernig þeir eru uppbyggðir og hvaða upplýsingar þeir geyma. Í seinni hluta námskeiðsins er farið yfir árshlutareikning NOVA og byggt á þeim upplýsingum sem fram komu í fyrri hlutanum.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
- .ekki góð skil á rekstrarreikningum og efnahagsreikningum fyrirtækja, geti fundið út hvaða upplýsingar þessir reikningar hafa að geyma sem hægt er að kalla eftir
- sjái raunverulegan ársreikning fyrirtækisins Nova og geti þar með tengt við atvinnulífið beint
Fyrir hverja?
Námskeiðið er fyrir alla sem hafa áhuga á ársreikningum en skortir grunn til að byggja á.
Námskaflar og tími:
- Rekstrarreikningur - 14 mínútur
- Efnahagsreikningur - 14 mínútur
- Ársreikningur Nova - 22 mínútur
50 mínútur
Textun í boði:
Íslenska
Leiðbeinandi:
Haukur Skúlason
Haukur Skúlason er framkvæmdastjóri og meðstofnandi indó sparisjóðs hf. Haukur hefur um 20 ára reynslu úr fjármálageiranum og hefur einnig kennt fjöldann allan af námskeiðum um viðskiptatengd málefni.
Type
RemotePrice
24,000 kr.Click the button below to register now and receive a 10% discount. Use the Promo Code at checkout:Alfred
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Akademias
Andleg heilsa með Tolla Morthens
AkademiasRemote24,000 kr.
Microsoft Power Platform
AkademiasRemote24,000 kr.
Almannatengsl, samskipti við fjölmiðla og krísustjórnun
AkademiasRemote24,000 kr.
Jákvæð sálfræði 101
AkademiasRemote24,000 kr.
Söluþjálfun B2B
AkademiasRemote24,000 kr.
Meðvirkni á vinnustað
AkademiasRemote24,000 kr.
Auglýsingakerfi Facebook og Instagram
AkademiasRemote24,000 kr.
Aðferðafræði Coaching fyrir stjórnendur
AkademiasRemote24,000 kr.
Mannauðsstjórnun og breytingar
AkademiasRemote24,000 kr.
Microsoft OneDrive
AkademiasRemote24,000 kr.
Vefverslun með Shopify - byrjaðu að selja á netinu!
AkademiasRemote24,000 kr.
Sáttamiðlun
AkademiasRemote24,000 kr.
Verkefnastjórnun með Asana
AkademiasRemote24,000 kr.
Jóga fyrir jafnvægi í hraða nútímasamfélags
AkademiasRemote24,000 kr.
Hinn fullkomni karlmaður
AkademiasRemote24,000 kr.
Póstlistar með Mailchimp
AkademiasRemote24,000 kr.
Að koma sér uppúr sófanum
AkademiasRemote24,000 kr.