Akademias
Almannatengsl, samskipti við fjölmiðla og krísustjórnun
Í námskeiðinu lærir þú grunnatriði almannatengsla og hvernig þau nýtast fyrirtækjum í samskiptum við sína markhópa.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
Skilji hvað almannatengsl eru og hvernig þau gætu nýst þér vel í starfi
Öðlist innsýn í markhópa, markmið og lykilskilaboð, auki færni sína í samskiptum við fjölmiðla og hvernig hægt er að útbúa fréttatilkynningar með ákveðinni leið til að koma okkur í fréttir
Læri hvernig best er að undirbúa sig undir viðtal og hvernig hægt er að nýta samfélagsmiðla, þekki til orðspors og málefnastjórnunar og fái innsýn einnig í það hvað felst í krísustjórnun
Fjölmörg dæmi eru tekin til að dýpka skilning á viðfangsefninu.
Fyrir hverja?
Námskeiðið er fyrir aðila úr öllum geirum atvinnulífsins sem vilja auka þekkingu sína og færni í almannatengslum og samskiptum við fjölmiðla, ásamt getu þeirra til að bregðast við krísum.
Námskaflar og tími:
- Hvað eru almannatengsl og hvernig nýtast þau? - 27 mínútur
- Markmið, markhópar og lykilskilaboð - 27 mínútur
- Samskipti við fjölmiðla - 18 mínútur
- Fréttatilkynningar og hvernig komum við okkur í fréttir - 12 mínútur
- Hvernig undirbúum við okkur undir viðtal og samfélagsmiðlar - 19 mínútur
- Orðspors- og málefnastjórnun - 14 mínútur
- Krísustjórnun - 38 mínútur
155 mínútur
Textun í boði:
Íslenska
Leiðbeinandi:
Grétar Theodórsson
Grétar Sveinn Theodórsson er almannatengill hjá Innsýn samskiptum og kennir einnig almannatengsl við Háskóla Íslands. Hann hefur rúmlega tólf ára reynslu sem ráðgjafi í almannatengslum og hefur unnið fyrir fyrirtæki og stofnanir af öllum stærðum og gerðum, íslensk sem erlend.
Type
RemotePrice
24,000 kr.Click the button below to register now and receive a 10% discount. Use the Promo Code at checkout:Alfred
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Akademias
Andleg heilsa með Tolla Morthens
AkademiasRemote24,000 kr.
Lestur ársreikninga
AkademiasRemote24,000 kr.
Microsoft Power Platform
AkademiasRemote24,000 kr.
Jákvæð sálfræði 101
AkademiasRemote24,000 kr.
Söluþjálfun B2B
AkademiasRemote24,000 kr.
Meðvirkni á vinnustað
AkademiasRemote24,000 kr.
Auglýsingakerfi Facebook og Instagram
AkademiasRemote24,000 kr.
Aðferðafræði Coaching fyrir stjórnendur
AkademiasRemote24,000 kr.
Mannauðsstjórnun og breytingar
AkademiasRemote24,000 kr.
Microsoft OneDrive
AkademiasRemote24,000 kr.
Vefverslun með Shopify - byrjaðu að selja á netinu!
AkademiasRemote24,000 kr.
Sáttamiðlun
AkademiasRemote24,000 kr.
Verkefnastjórnun með Asana
AkademiasRemote24,000 kr.
Jóga fyrir jafnvægi í hraða nútímasamfélags
AkademiasRemote24,000 kr.
Hinn fullkomni karlmaður
AkademiasRemote24,000 kr.
Póstlistar með Mailchimp
AkademiasRemote24,000 kr.
Að koma sér uppúr sófanum
AkademiasRemote24,000 kr.