Klifið - Skapandi setur
Klifið - Skapandi setur
Klifið - Skapandi setur

Vatnslitun II – fyrir lengra komna Vatnslitun II

Námskeiðið hentar þeim sem hafa lokið námskeiðinu Vatnslitun I hjá Klifinu eða hafa almennan grunn í vatnslitamálun.

Á námskeiðinu verður unnið í ólíkum verkefnum og nemendur munu læra fleiri aðferðir til að vinna með vatnsliti en voru á fyrra námskeiðinu og fleiri aðferðir verða notaðar til að flytja fyrirmyndir yfir á vatnslitapappírinn áður en byrjað verður að vatnslita myndirnar. 

Nemendur útvega sjálfir málningu, pensla, blýanta og strokleður fyrir námskeiðið en við sendum póst fyrir fyrsta tíma og bendum á hvað og hvar er gott að fjárfesta í slíku. 

Hefst
28. jan. 2025
Tegund
Staðnám
Tímalengd
8 skipti
Verð
49 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar