Klifið - Skapandi setur
Klifið - Skapandi setur
Klifið - Skapandi setur

Gítarnámskeið · Einkatímar

Byrjendur:
Farið verður í helstu grip, laglínur, þekkt lög og gítarstef. Unnið út frá áhugasviði og getu hvers og eins nemanda og miðað að því að gera námið sem skemmtilegast.

Lengra komnir:
Unnið út frá getustigi og áhugasviði hvers og eins nemanda. Farið í hljóma, tónstiga, laglínur, spila eftir eyra og unnið með spuna.

Kennt er eftir ýmsum blöðum og verkefnum, bæði tab og bókstafshljómar. Einnig er í boði kennsla eftir nótum og hægt verður að fara í grunnatriði tón- og hljómfræði með náminu. Snjalltækni er nýtt til að auðvelda nemendum heimavinnuna. Notaðar eru fljölbreyttar kennsluaðferðir þar sem skilningarvitin eru virkjuð á fjölbreyttan hátt.

  • Byrjar frá og með 27. janúar
  • 30 mínútur í senn í 10 skipti

Ath. Þátttakendur koma með eigið hljóðfæri í gítartímana.

Mánudagar – Kennari Aron Andri – Biðlisti
Þriðjudaga – Kennari Ari Frank Inguson – Laus pláss

Tegund
Staðnám
Tímalengd
10 skipti
Verð
73.900 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar