Klifið - Skapandi setur
Klifið - Skapandi setur
Klifið - Skapandi setur

Batminton fyrir vinahópa

Badminton í góðra vina hópi er sannkölluð næring fyrir líkama og sál. Klifið býður hópum að taka á leigu badmintonvöll í íþróttamiðstöð Sjálandsskóla. Tilvalið er fyrir vinahópa, vinnufélaga, saumaklúbba að eiga frátekinn völl einu sinni í viku. Pláss er fyrir fjóra iðkendur á einum velli í einu. Pláss er fyrir þrjá hópa í senn þar sem þrír vellir eru í salnum.

Tímabil vor 2025 

Mánudagshópar: 20 skipti – frá 6. jan – 26. maí. Verð kr. 103.900
·
  Mánudagar kl. 20-21 – FULLT
·  Mánudagar kl. 21-22 – 1 völlur laus

Fimmtudagshópar: 17 skipti frá 9. jan – 22. maí. Verð kr. 88.900
·  
Fimmtudagar kl. 20-21 – FULLT
·  Fimmtudagar kl. 21-22 – 1 völlur laus

Föstudagshópar: 20 skipti frá 10. jan – 30. maí. Verð kr. 103.900
·  
Föstudagar kl. 17-181 – 1 völlur laus

Laugardagsdagshópar: 20 skipti frá 11. jan – 31. maí. Verð kr. 103.900
·  
Laugardagar kl. 11-12 – 1 völlur laus

Athugið verðið miðast við hvern völl og deilist því niður á þátttakendur á hverjum velli fyrir sig. Dæmi ef fjórir eru saman með völl þá greiðir hver þátttakandi c.a. 1.300 kr fyrir skiptið

Einn iðkandi sagðist ,,vera á landsliðsæfingu“ þegar hann var spurður út í badmintontímana og annar sagði badmintonið vera heilagan tíma í dagskrá vikunnar. Margir iðkendur koma ár eftir ár og komast færri að en vilja.

Senda þarf tölvupóst á klifid@klifid.is og tiltaka nafn, kt og netfang meðlima hópsins við skráningu. Greiðsla fer svo fram í gegnum Abler.

Hefst
11. jan. 2025
Tegund
Staðnám
Tímalengd
20 skipti
Verð
88.900 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar