Klifið - Skapandi setur
Myndlist fyrir 6-9 ára
Á þessu skemmtilega og skapandi myndlistarnámskeiði fá nemendur tækifæri til að uppgötva listamanninn í sjálfum sér. Lögð er áhersla á fjölbreytt verkefni sem hvetja til hugmyndaauðgi, tilraunastarfsemi og sjálfstæðrar sköpunar.
Hvað gerum við á námskeiðinu?
- Prófum ólík efni og tækni, svo sem, vaxliti, þekjumálingu vatnsliti og leir.
- Lærum að nota form, liti og línur til að túlka heiminn í kringum okkur á nýjan hátt.
- Sköpum myndir út frá eigin hugmyndum, sögum, lifandi verum og náttúrunni og styrkjum þannig sjálfstraust og sjálfstæða nálgun.
- Ræðum saman um verk annarra, bæði samtímalistamanna og sögulegra, og lærum að sjá fegurð, fjölbreytileika og tjáningu í list.
Markmið námskeiðsins
- Að efla skapandi hugsun og sjálfstæða tjáningu barna.
- Að auka skilning á grunnatriðum myndlistar, litaskynjun og formum.
- Að skapa öruggt og hvetjandi umhverfi þar sem hvert barn fær að njóta sín.
Námskeiðið hentar börnum sem hafa áhuga á að teikna, mála og búa til listaverk í notalegu, hvetjandi og leiðandi umhverfi. Við trúum á að hver og einn hafi einstaka hæfileika, og hér er vettvangur til að láta þá njóta sín.
Hefst
29. jan. 2025Tegund
StaðnámTímalengd
10 skiptiVerð
42 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Klifið - Skapandi setur
Akrýlmálun fyrir lengra komna
Klifið - Skapandi seturStaðnám27. jan.68.900 kr.
Módelteikning
Klifið - Skapandi seturStaðnám30. jan.56.900 kr.
Teikning og myndasögur 9-12 ára
Klifið - Skapandi seturStaðnám29. jan.49 kr.
Gítarnámskeið · Einkatímar
Klifið - Skapandi seturStaðnám73.900 kr.
Trommunámskeið · Einkatímar
Klifið - Skapandi seturStaðnám04. feb.73 kr.
Batminton fyrir vinahópa
Klifið - Skapandi seturStaðnám11. jan.88.900 kr.
Píanónámskeið · Einkatímar fyrir börn og fullorðna
Klifið - Skapandi seturStaðnám27. jan.73 kr.
Söngnámskeið · Einkatímar fyrir börn og fullorðna
Klifið - Skapandi seturStaðnám67 kr.
Söngur einkatímar · Complete Vocal Technique
Klifið - Skapandi seturStaðnám11 kr.
Söngnámskeið · fyrir 5-7 ára
Klifið - Skapandi seturStaðnám23. jan.49 kr.
Teikning og myndasögur 13-16 ára
Klifið - Skapandi seturStaðnám29. jan.49 kr.
Gvass málun - 16 ára og eldri
Klifið - Skapandi seturStaðnám30. jan.43 kr.
Módelteikning
Klifið - Skapandi seturStaðnám30. jan.56 kr.
Akrýl málun
Klifið - Skapandi seturStaðnám27. jan.68.900 kr.
Vatnslitun · námskeið
Klifið - Skapandi seturStaðnám28. jan.49 kr.
Vatnslitun II – fyrir lengra komna
Vatnslitun II
Klifið - Skapandi seturStaðnám28. jan.49 kr.