Klifið - Skapandi setur
Klifið - Skapandi setur
Klifið - Skapandi setur

Teikning og myndasögur 9-12 ára

Þetta námskeið er fyrir alla krakka sem að elska að teikna og búa til sögur. Í þessu námskeiði verður farið yfir grunntökin í teikningu, hlutföll mannslíkamans og aðeins verður farið í fjarvídd. Unnið verður með blýant, penna, blek og jafnvel málningu. Nemendur munu fara yfir karakter hönnun og fara í gerð myndasagna, rammagerð ásamt sögu-uppbyggingu.

Hefst
29. jan. 2025
Tegund
Staðnám
Tímalengd
10 skipti
Verð
49 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar