
Símenntun Háskólans á Akureyri

Ofbeldi gegn börnum: Þekking og viðbrögð
Námskeiðið veitir innsýn í hinn flókna heim ofbeldis gegn börnum og fjallar um helstu birtingarmyndir þess, afleiðingar og viðeigandi úrræði. Þátttakendur fá fræðslu um tölulegar staðreyndir, skilgreiningar og flokkun ofbeldis, ásamt því að kynnast einkennum og merkjum sem geta bent til þess að barn sé beitt ofbeldi eða búi við vanrækslu. Sérstök áhersla er lögð á að efla færni í að hlusta, ræða við börn um erfiða hluti og bregðast við á faglegan hátt.
Námskeiðið hentar fagfólki sem vinnur með börnum, s.s. í leik- og grunnskólum, félagsþjónustu, heilbrigðiskerfi, íþróttastarfi og tómstundastarfi, auk annarra sem vilja auka þekkingu sína á þessu mikilvæga málefni.
Hefst
3. nóv. 2025Tegund
FjarnámVerð
49.000 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Símenntun Háskólans á Akureyri
Heimilisofbeldi: Þekking, viðbrögð og úrræði
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám06. nóv.39.000 kr.
Jákvæð sálfræði
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám17. nóv.79.900 kr.
Gæðastjórnun - ISO 9001
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám27. okt.45.000 kr.
Heildræn öndun (e. Holistic breathwork)
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám14.900 kr.
Markaðssetning á samfélagsmiðlum
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám15. jan.95.000 kr.
Að temja tæknina - Nýttu gervigreind í starfi
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám16. okt.39.000 kr.
Losaðu þig við loddaralíðan
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám11. nóv.29.900 kr.
Næring ungbarna
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám04. sept.18.900 kr.