
Símenntun Háskólans á Akureyri

Heimilisofbeldi: Þekking, viðbrögð og úrræði
Markmið námskeiðsins er að veita starfsfólki heilbrigðis-, félagsþjónustu og öðrum fagaðilum sem vinna með fjölskyldum innsýn í heim heimilisofbeldis, auka meðvitund og þekkingu um birtingarmyndir og afleiðingar þess, og efla færni þeirra til að bregðast við með faglegum hætti.
Fjallað er um heimilisofbeldi með áherslu á skilgreiningar, einkenni, afleiðingar, úrræði og viðbrögð. Námskeiðið miðar að því að veita fræðslu, auka meðvitund og styrkja þátttakendur í að takast á við heimilisofbeldi í starfi sínu.
Hefst
6. nóv. 2025Tegund
FjarnámVerð
39.000 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Símenntun Háskólans á Akureyri
Ofbeldi gegn börnum: Þekking og viðbrögð
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám03. nóv.49.000 kr.
Jákvæð sálfræði
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám17. nóv.79.900 kr.
Gæðastjórnun - ISO 9001
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám27. okt.45.000 kr.
Heildræn öndun (e. Holistic breathwork)
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám14.900 kr.
Markaðssetning á samfélagsmiðlum
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám15. jan.95.000 kr.
Að temja tæknina - Nýttu gervigreind í starfi
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám16. okt.39.000 kr.
Losaðu þig við loddaralíðan
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám11. nóv.29.900 kr.
Næring ungbarna
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám04. sept.18.900 kr.