Um vinnustaðinn
Sveitarfélagið Árborg er fjölmennasta sveitarfélagið á Suðurlandi. Það varð til við sameiningu Eyrarbakkahrepps, Sandvíkurhrepps, Selfossbæjar og Stokkseyrarhrepps. Sveitarfélagið hefur vaxið ört síðastliðin ár og telur nú tæplega 12.000 íbúa. Þar er miðstöð þjónustu á Suðurlandi, góðir skólar ásamt öflugu íþrótta-, félags- og menningarlífi. Starfsmenn sveitarfélagsins eru um 1000 og lögð er áhersla á að skapa starfsumhverfi sem stuðlar að vellíðan og árangri, þar sem starfað er af fagmennsku og góðum ásetningi með hag sveitarfélagsins að leiðarljósi.
Austurvegur 2, 800 Selfoss

Auglýst er eftir íþróttakennara í 100% tímabundna afleysingu
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri

Umsjónarkennari 1. bekkjar í afleysingu skólaárið 2025-2026
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri

Dagþjálfunin Vinaminni óskar eftir sjúkraliða
Vinaminni

Sérfræðingur Frístundaheimilisins Bifrastar við Vallaskóla á Selfossi
Sveitarfélagið Árborg