
Malbikstöðin ehf.
Malbikstöðin sérhæfir sig í framleiðslu og lagningu á malbiki og skyldum vörum til vegagerðar og annarra mannvirkjagerðar. Við erum sérfræðingar með áratuga reynslu og veitum viðskiptavinum okkar úrvals þjónustu.
Við leggjum áherslu á að vinna öll okkar verkefni af ábyrgð, fagmennsku og heiðarleika. Malbikstöðin býr yfir fyrsta flokks tækjakosti og hjá fyrirtækinu starfar fyrsta flokks fagmenn með mikla reynslu á sérsviðum fyrirtækisins.
Við rekum okkar eigið verkstæði og tryggjum þannig að öll okkar tæki séu í besta mögulega standi, sem gerir okkur kleift að veita fyrirtaks þjónustu með öryggið í öndvegi.
Við leggjum metnað í að skapa faglegt og hvetjandi vinnuumhverfi ásamt því að viðhafa menningu byggða á virðingu, metnaði og liðsheild.

Vinnusvæðamerkingar
Starfsfólk fer á verkstaði, setur upp og tekur niður viðeigandi umferðar- og lokunarskilti. Hefur umsjón með tilfærslu ökutækja og þjónustar malbiks- og fræshópa.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Setja upp og taka niður viðeigandi umferðaskilti við lokun og opnun gatna
- Umsjón með tilfærslu ökutækja af vinnusvæðum
- Almennt viðhald á bíl, merkjum og búnaði er fylgja starfinu
- Sendiferðir og önnur þjónusta við malbiks- og fræshópa
- Starfið er sérstaklega áhættusamt vegna mikillar nálægðar við umferð og vinnuvélar, því er mikil ábyrgð fólgin í því að farið sé eftir öllum öryggiskröfum- og reglum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn ökuréttindi
- Mikilvægt er að sýna frumkvæði og hafa getu til að vinna sjálfstætt
- Geta til að vinna undir álagi og tímapressu
- Mjög góð líkamleg færni og þrek
- Mikil öryggisvitund
- Góð færni í mannlegum samskiptum
- Góð færni í talaðri íslensku og ensku
- Kerrupróf
Fríðindi í starfi
- Vinnufatnaður
- Fæði
- Líkamsræktarstyrkur
Auglýsing birt24. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Flugumýri 22, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiFrumkvæðiMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðVinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Þrif á bílum / Cleaning campervans
Happy Campers

Sumarstarfsmaður í múrverksmiðju
BM Vallá

Þakvinna / Roofing
ÞakCo

Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli

Smiðir óskast.
Iðjuverk ehf.

Dælubílstjóri
Steypustöðin

Starfskraftur í steinsmiðju óskast!
Fígaró náttúrusteinn

Almennur starfsmaður
Akraborg ehf.

Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan

Umsjónarmaður fasteigna Í Hafnarborg
Hafnarfjarðarbær

Vélamaður óskast á Selfoss / Machinery opirator in Selfoss
Íslenska gámafélagið

Múrarar, málarar, smiðir / Masonry, painters, carpenters
Mál og Múrverk ehf