Malbikstöðin ehf.
Malbikstöðin ehf.
Malbikstöðin ehf.

Vinnuvélaréttindi og meirapróf

Óskað er eftir starfsmanni í 100% starf hjá Malbikstöðinni sem hefur vinnuvélaréttindi og meirapróf

Öll kyn eru hvött til að sækja um starfið.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinna á vinnuvélum
  • Akstur vörubifreiða
  • Handvinna og almennur yfirborðsfrágangur
  • Ábyrgð á daglegu viðhaldi vinnuvéla
  • Starfið er sérstaklega áhættusamt vegna mikillar nálægðar við umferð og vinnuvélar og því mikil ábyrgð fólgin í því að farið sé eftir öllum öryggiskröfum- og reglum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Almenn ökuréttindi
  • Vinnuvélaréttindi
  • Meirapróf
  • Mikil öryggisvitund
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Góð færni í mannlegum samskiptum
  • Mjög góð líkamleg færni
Fríðindi í starfi
  • Vinnufatnaður
  • Líkamsræktarstyrkur
  • Fæði
Auglýsing birt17. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Flugumýri 22, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.MeiraprófPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Vinnuvélaréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar