
Malbikstöðin ehf.
Malbikstöðin sérhæfir sig í framleiðslu og lagningu á malbiki og skyldum vörum til vegagerðar og annarra mannvirkjagerðar. Við erum sérfræðingar með áratuga reynslu og veitum viðskiptavinum okkar úrvals þjónustu.
Við leggjum áherslu á að vinna öll okkar verkefni af ábyrgð, fagmennsku og heiðarleika. Malbikstöðin býr yfir fyrsta flokks tækjakosti og hjá fyrirtækinu starfar fyrsta flokks fagmenn með mikla reynslu á sérsviðum fyrirtækisins.
Við rekum okkar eigið verkstæði og tryggjum þannig að öll okkar tæki séu í besta mögulega standi, sem gerir okkur kleift að veita fyrirtaks þjónustu með öryggið í öndvegi.
Við leggjum metnað í að skapa faglegt og hvetjandi vinnuumhverfi ásamt því að viðhafa menningu byggða á virðingu, metnaði og liðsheild.

Vinnuvélaréttindi og meirapróf
Óskað er eftir starfsmanni í 100% starf hjá Malbikstöðinni sem hefur vinnuvélaréttindi og meirapróf
Öll kyn eru hvött til að sækja um starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna á vinnuvélum
- Akstur vörubifreiða
- Handvinna og almennur yfirborðsfrágangur
- Ábyrgð á daglegu viðhaldi vinnuvéla
- Starfið er sérstaklega áhættusamt vegna mikillar nálægðar við umferð og vinnuvélar og því mikil ábyrgð fólgin í því að farið sé eftir öllum öryggiskröfum- og reglum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn ökuréttindi
- Vinnuvélaréttindi
- Meirapróf
- Mikil öryggisvitund
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Góð færni í mannlegum samskiptum
- Mjög góð líkamleg færni
Fríðindi í starfi
- Vinnufatnaður
- Líkamsræktarstyrkur
- Fæði
Auglýsing birt17. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Flugumýri 22, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiMeiraprófSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinnaVinna undir álagiVinnuvélaréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Múrarar, málarar, smiðir / Masonry, painters, carpenters
Mál og Múrverk ehf

Bílastæðamálari / Parking Painter
BS Verktakar

Sláttumenn / Garðyrkja / Hópstjórar - Sumarstarf
Garðlist ehf

Sumarstörf - þjónustustöð Húsavík
Vegagerðin

Starfsfólk óskast á Norðurlandi - sumarstarf og fastráðning
Íslenska gámafélagið

Sumarstarf
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk

Starfsmaður í línuteymi Landsnets á austurlandi
Landsnet hf.

Smiður / Umsjónamaður fasteigna / endurbætur og viðhald
Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur

Hlaupari óskast í sumarstarf - Borgarnes
Íslenska gámafélagið

Starfsmaður á lager
Lýsi

Smiður
Félagsstofnun stúdenta

Starfsmaður í helluverksmiðju
BM Vallá