Malbikstöðin ehf.
Malbikstöðin ehf.
Malbikstöðin ehf.

Bílstjóri með meirapróf

Óskað er eftir bílstjóra með meirapróf í 100% starf hjá Malbikstöðinni. Bílstjóri starfar undir stjórn flotastjóra við keyrslu á malbiki og steinefnum, vélaflutninga og annan tilfallandi akstur fyrir Malbikstöðina.

Vantar bílstjóra á trailer og fjögurra öxla bíla.

Öll kyn eru hvött til að sækja um starfið.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Akstur á efni til og frá verkstað
  • Akstur með efni til og frá námu
  • Annar tilfallandi akstur
  • Ábyrgð á daglegu viðhaldi og góðri umgengni vörubifreiða
  • Ábyrgð á beinni þjónustu við malbikshópa, samstarfsfólk og aðra viðskiptavini sem verið er að keyra fyrir
  • Önnur tilfallandi verkefni sem yfirmaður setur fyrir
  • Starfið er sérstaklega áhættusamt vegna mikillar nálægðar við umferð og vinnuvélar og því mikil ábyrgð fólgin í því að farið sé eftir öllum öryggiskröfum- og reglum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meirapróf
  • Reynsla af akstri stórra vörubifreiða kostur
  • Reynsla af akstri með malbik kostur
  • Þekking á viðhaldi vörubifreiða kostur
  • Vinnuvélaréttindi kostur
  • Góð færni í mannlegum samskiptum
  • Árvekni og eftirtekt á verkstað
  • Þjónustulund           
  • Góð líkamleg færni
  • Mikil öryggisvitund

 

Fríðindi í starfi
  • Líkamsræktarstyrkur
  • Vinnufatnaður
  • Fæði
Auglýsing birt14. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Koparslétta 2
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar