Faxaflóahafnir sf.
Faxaflóahafnir sf.

Viltu vera hluti af góðri liðsheild ?

Faxaflóahafnir sf. auglýsa til umsóknar starf Sviðsstjóra viðskiptasviðs.

Menntunar og hæfniskröfur
Menntun á háskólastigi, sem nýtist í starfi

Reynsla af stjórnun fjármála

Reynsla af markaðsmálum, upplýsingatækni og viðskiptaþróun kostur

Hæfni til að halda kynningar á íslensku og ensku

Færni í samskiptum við fólk og fyrirtæki

Skipulagshæfni og reynsla af áætlanagerð

Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

Helstu verkefni

Umsjón með deildum sviðsins í samvinnu við deildarstjóra

Umsjón með viðskiptaþróun fyrirtækisins og gerð viðskiptasamninga

Umsjón með daglegri starfsemi á skrifstofu Faxaflóahafna sf. og stýring verkefna

Gerð og frágangur stjórnendaupplýsinga og kynningar fyrir stjórn

Umsjón með gerð fjárhagsáætlunar og eftirlit með samningum á sviði rekstrar

Umsjón með arðsemisútreikningum og gerð viðskiptaáætlana

-----------------------------------------------------------------------------------------

Nánari upplýsingar um starf Sviðsstjóra viðskiptasviðs gefur

Gunnar Tryggvason gunnart@faxafloahafnir.is

Umsókn, ásamt ferilskrá sendist til Faxaflóahafna sf., á netfangið olafur@faxafloahafnir.is, eigi síðar en sunnudaginn 17. nóvember n.k.

Krækja inn á atvinnu auglýsinguna :

https://www.faxafloahafnir.is/is/faxafloahafnir-sf-auglysa-til-umsoknar-starf-svidsstjora-vidskiptasvids/

Auglýsing birt1. nóvember 2024
Umsóknarfrestur24. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Tryggvagata 17, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar