
Faxaflóahafnir sf.
Faxaflóahafnir sf. er fyrirtæki í hafnarþjónustu, þróun hafnarinnviða og lands. Fyrirtækið leggur áherslu á að vera leiðandi og til fyrirmyndar í öryggis-, heilbrigðis- og umhverfismálum.
Viltu vera hluti af góðri liðsheild ?
Faxaflóahafnir sf. auglýsa til umsóknar starf Skipulagsfulltrúa
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið
- Umsjón og eftirfylgni með gerð og þróun skipulagsáætlana fyrir hafnarsvæði Faxaflóahafna, í samstarfi við sveitafélög á starfsvæði fyrirtækisins og aðra hagaðila.
- Þátttaka í stefnumótun og framtíðarsýn varðandi uppbyggingu og nýtingu hafnarsvæða.
- Samstarf og samskipti við opinbera aðila, hönnuði, ráðgjafa og lóðarhafa um skipulagsmál.
- Mótun og umsýsla lóðamála innan hafnarsvæða – úthlutun, samningar og fylgni við skilmála.
- Eftirfylgni með skipulagsákvörðunum, framkvæmdaráformum og samþykktum áætlunum.
Menntunar og hæfniskröfur
- Háskólamenntun á sviði skipulagsfræða, arkitektúrs, verkfræði eða sambærilegu sviði.
- Þarf að uppfylla skilyrði Skipulagsstofnunar sem skipulagsráðgjafi.
- Reynsla af vinnu við skipulags- og/eða lóðamál.
- Þekking á stjórnsýslulögum, skipulagslögum og samþykktum stjórnvalda.
- Framúrskarandi samskiptahæfni og hæfni til að vinna í teymum sem og sjálfstætt.
- Skipulagshæfni og drifkraftur til að stýra verkefnum frá upphafi til enda.
- Góð tölvufærni og hæfni í að tileinka sér ný kerfi.
-----------------------------------------------------------------------------------------
Nánari upplýsingar um starf Skipulagsfulltrúa gefur
Inga Rut Hjaltadóttir, sviðsstjóri framkvæmdasviðs, [email protected]
Umsókn, ásamt ferilskrá sendist til Faxaflóahafna sf., á netfangið [email protected], eigi síðar en miðvikudaginn 27. ágúst n.k.
Krækja inn á atvinnu auglýsinguna :
Faxaflóahafnir sf. auglýsa til umsóknar starf Skipulagsfulltrúa | Faxaflóahafnir / Reykjavík harbour
Auglýsing birt13. ágúst 2025
Umsóknarfrestur27. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Tryggvagata 17, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í hússtjórnarkerfum
COWI

NTI óskar eftir að ráða tæknilegan ráðgjafa
NTI EHF.

Kennari og ráðgjafi í hagnýtingu gervigreindar
Javelin ehf.

Yfirkennari og fræðslustjóri í gervigreind
Javelin ehf.

Hefur þú ástríðu fyrir gögnum eða burðarþoli vega?
Vegagerðin

Technical Producer
CCP Games

Sérfræðingur á skrifstofu heilbrigðisþjónustu
Heilbrigðisráðuneytið

Verkefnastjóri um byggingu nýs íþróttahúss
Sveitarfélagið Hornafjörður

Verkefnastjóri - Reyðarfjörður
VHE

Verkefnastjóri nýbyggingarverkefna
Umhverfis- og skipulagssvið

Sérfræðingur í auglýsingabirtingum
Datera ehf.

Íþróttastjóri HK
Handknattleiksfélag Kópavogs