
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Hefur þú ástríðu fyrir gögnum eða burðarþoli vega?
Framundan eru spennandi en jafnframt krefjandi tímar við uppbyggingu og viðhald vegakerfisins á Íslandi og leitar Vegagerðin að árangursdrifnum einstaklingi með sterka greiningarhæfni til að taka þátt í þeirri vegferð með okkur.
Stoðdeild, sem er á Mannvirkjasviði Vegagerðarinnar, sér m.a. um burðarþolsmælingar og ástandsmælingar á vegakerfinu og vantar okkur starfskraft til að hjálpa okkur við greiningar og úrvinnslu þeirra gagna sem eru grunnur fyrir ákvarðanatöku og forgangsröðun styrkinga- og viðhaldsverkefna á landsvísu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Að vera hluti af teymi sem sér um ofangreint verkefni með sérstakri áherslu á:
- Greiningar á mæli og skoðunargögnum.
- Notkun og nýtingu á aflfræðilegum aðferðum, reynsluaðferðum við hönnun á uppbyggingu og/eða styrkingu vega.
- Notkun á ELMOD hugbúnaðinum og/eða öðrum aðferðum við úrvinnslu falllóðsmælinga.
- Að fylgjast með alþjóðlegri þróun varðandi aðferðafræði við úrvinnslu og greiningar í viðhalds- og styrkingarmálum vega.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði eða tæknifræði.
- Frumkvæði, lausnamiðuð nálgun, sjálfstæð og fagleg vinnubrögð.
- Góð samskipta- og samstarfshæfni.
- Góð hæfni í framsetningu upplýsinga og nákvæm vinnubrögð.
- Hæfni til að fylgja málum eftir og til að finna bestu lausnir hverju sinni.
- Opinn fyrir nýjungum og þróunarstarfi sem tengjast starfi deildarinnar.
- Reynsla af greiningarvinnu og úrvinnslu gagna er mikill kostur.
- Reynsla af vegagerð eða burðarþoli vega er kostur.
- Góð íslensku- og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli, kunnátta í norðurlandamáli æskileg.
Auglýsing birt7. ágúst 2025
Umsóknarfrestur25. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurhrauni 3, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
ByggingafræðingurTæknifræðingurVerkfræðingur
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í hagdeild
Coca-Cola á Íslandi

Environmental Sampling Specialist
ReSource International ehf.

Starf við sölu og ráðgjöf á lækningatækjum
Fastus

Hydram Research is hiring: Engineering & Physics
Hydram Rannsoknir

Forstöðumaður fjármálamarkaða
Seðlabanki Íslands

Sérfræðingar í fjármálaþjónustu og rekstrarráðgjöf
Reykjavík - Fjármála- og áhættustýringarsvið

Verkefnastjóri um byggingu nýs íþróttahúss
Sveitarfélagið Hornafjörður

Sviðsstjóri innviðasviðs
Fjarskiptastofa

Verkefnastjóri - Reyðarfjörður
VHE

Yfirverkefnastjóri framkvæmda á byggingasviði
Atlas Verktakar ehf

Fjármálaráðgjöf Deloitte er að ráða ráðgjafa
Deloitte

Framleiðslusérfræðingur / Process Engineer
Alcoa Fjarðaál