
Bakkinn vöruhótel
Bakkinn vöruhótel sérhæfir sig í vöruhýsingu, pökkun, vörumerkingu, afgreiðslu og dreifingu á vörum fyrir viðskiptavini sem kjósa að úthýsa sinni vöruhúsastarfsemi að einhverju eða öllu leyti.

Viðskiptastjóri kælivöru
Viðskiptastjóri tryggir að þjónusta, gæðakröfur og verkferlar séu uppfylltir. Stýrir svæðis- og hópstjórum og tekur þátt í stefnumótun og umbótum innan síns sviðs. Viðskiptastjóri ber ábyrgð á inn- og útflæði viðskiptasviðs og skal stuðla að jákvæðu vinnuumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stýrir viðskiptasviði og skipulagi þess í samræmi við stefnu fyrirtækisins.
- Tryggir skilvirkt inn- og útflæði viðskiptasviðs
- Tryggir að þjónustusamningar viðskiptavina séu uppfylltir og unnið sé eftir settum verkferlum
- Sér um vaktaskipulag og tímasamþykktir á sínu sviði
- Ráðning starfsmanna og launasamtöl í samráði við yfirmann
- Framkvæmir starfsmannasamtöl og metur frammistöðu Svæðis- og Hópstjóra.
- Stuðningur, fræðsla og þjálfun svæðisstjóra
- Heldur utan um samskipti og upplýsingaflæði við viðskiptavin
- Þáttaka í stefnumótun og skipulagi
- Innleiðir umbætur sem bæta skilvirkni og þjónustu
- Vinnur að því að ná settum markmiðum og lykilmælikvörðum
- Fjárhagsleg ábyrgð í samræmi við skuldbindingarheimildir
- Stuðlar að jákvæðu og uppbyggilegu vinnuumhverfi
- Tryggir að öryggismál séu í samræmi við stefnu og reglur fyrirtækisins.
- Annast önnur verkefni að beiðni yfirmanns
- Öryggisvörður
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af stjórnun og leiðtogahæfni
- Framúrskarandi samskiptahæfni
- Góð færni í íslensku og/eða ensku sem tryggir skilvirk samskipti
- Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
Auglýsing birt12. september 2025
Umsóknarfrestur27. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Skarfagarðar 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (9)

Viðskiptastjóri innviða á mannvirkjasviði
Samtök iðnaðarins

Viðskiptastjóri
Motus

Viðskiptastjóri/-stýra
Landsnet hf.

Forstöðumaður sölu á matvörumarkaði
Coca-Cola á Íslandi

Deildarstjóri Sölu og þjónustu ON
Orka náttúrunnar

Account Manager
Teitur

Viðskiptastjóri í birtingadeild
Birtingahúsið

Viðskiptastjóri á Akranesi
Landsbankinn

Viðskipta- og verkefnastjóri
APRÓ