Flísabúðin hf.
Flísabúðin hf er stofnuð 1988 og hefur frá upphafi verið leiðandi aðili í sölu og þjónustu á öllu sem við kemur flísum.
Hjá Flísabúðinni starfa 9 starfsmenn og mynda frábært lið sem leggur metnað sinn í að veita faglega og framúrskarandi þjónustu, enda okkar skilaboð til viðskiptavinarins eru "Vertu velkomin í Flísabúðina"
Flísabúðin bíður uppá lifandi starfsumhverfi, skemmtilega vinnufélaga og góðan starfsanda. Við leggjum áherslu á fræðslu og starfsmenn geti eflst og þróast í strarfi.
Viðskiptastjóri fyrir fyrirtækjalausnir
Viðskipta- og sölustjóri fyrir fyrirtækjalausnir
Við hjá Flísabúðinni leitum að öflugum einstaklingi til að ganga til liðs við okkur sem viðskipta- og sölustjóri fyrir fyrirtækjalausnir byggingaraðila.
Ef þú vilt taka að þér alvöru ábyrgð í því að auka sölu til stærri viðskiptavina með faglega þekkingu og framúrskarandi þjónustu að leiðarljósi, þá smellpassar þú í okkar frábæra lið starfsmanna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg sókn í stærri viðskiptavini á bygginarmarkaði, kynningar til fyrirtækja og opinbera aðila
- Gerð sölutilboða, kynninga og eftirfylgni með sölutilboðum og verkefnum
- Önnur tilfallandi afgreiðslustörf
Í boði er fjölbreytt og spennandi starf hjá félagi í mikilli sókn. Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur Guðmundsson í tölvupósti á gvg@flis.is.
Verið velkomin í Flísabúðina!
Auglýsing birt2. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Stórhöfði 21, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðÖkuréttindiSölumennskaViðskiptasambönd
Starfsgreinar
Starfsmerkingar