HS Orka
HS Orka
HS Orka

Viðhald orkuvera

Hefur þú áhuga á að starfa í í framsæknu og fjölbreytilegu umhverfi og taka þátt í að tryggja örugga orkuöflun fyrir samfélagið? Eru útsjónarsemi, frumkvæði og sjálfstæði meðal styrkleika þinna? Þá erum við mögulega að leita af þér. 

Starfið felst í viðhaldi á vélbúnaði orkuvera HS Orku, svo sem gufuhverflum, dælum, stjórnlokum, rafskautakötlum, gufugildrum og mælitækjum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Reglubundið viðhald samkvæmd viðhaldskerfi. 

  • Úrbætur og endurnýjun búnaðar.  

  • Bilanagreining á búnaði.  

  • Viðhalds- og bilanaskráning. 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Vélvirki, vélfræðingur eða sambærileg menntun. 

  • Almenn tölvukunnátta og þekking á viðhaldskerfum kostur. 

  • Viðkomandi þarf að geta haft frumkvæði og starfað sjálfstætt. 

  • Hæfni í samskiptum. 

Auglýsing birt14. febrúar 2025
Umsóknarfrestur27. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Orkubraut 1, 240 Grindavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar