Vörubílastöðin Þróttur hf
Vörubílastöðin Þróttur hf
Vörubílastöðin Þróttur hf

Umsjónarmaður efnissölu, útisvæðis og húsnæðis.

Vörubílastöðin Þróttur hf. leitar að einstaklingi í starf umsjónarmanns efnissölu, útisvæðis og húsnæðis félagsins að Sævarhöfða 12 í Reykjavík.

Helstu verkefni og ábyrgð

•    Sala, afgreiðsla og móttaka á jarðefni
•    Umsjón útisvæðis stöðvarinnar
•    Umsjón húsnæðis og húsvarsla
•    Sala á ýmsum vörum til bílstjóra og umsjón með lagerhaldi
•    Ýmis þjónusta við bílstjóra stöðvarinnar
•    Þátttaka í almennri þróun stöðvarinnar 
•    Ýmis tilfallandi verkefni sem tengjast starfsemi félagsins

Menntunar- og hæfniskröfur

•    Vinnuvéla- og ökuréttindi nauðsynleg 
•    Aukin ökuréttindi eru kostur
•    Almenn þekking á skrifstofuhugbúnaði, s.s. Excel og Word
•    Vald á töluðu og rituðu máli, bæði íslensku og ensku
•    Skipulagshæfni, nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði
•    Rík þjónustulund og hæfni til að vinna með öðrum

Um fyrirtækið.

Vörubílastöðin Þróttur hf. er starfrækt af um það bil 70 bílstjórum sem hver er eigandi að sinni bifreið og tilheyrandi tækjum. Fyrirtækið á sér langa sögu og þjónar stórum hópi viðskiptavina í fjölbreyttum verkefnum tengdum framkvæmdum og flutningum.

Auglýsing birt18. febrúar 2025
Umsóknarfrestur4. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Sævarhöfði 12, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.BirgðahaldPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.VinnuvélaréttindiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar