
Terra hf.
Terra er líflegur og fjölbreyttur vinnustaður. Hjá félaginu starfa um 260 einstaklingar á starfsstöðvum á nokkrum stöðum á landinu. Alla daga vinnum við af dugnaði og eljusemi að því að gera góða hluti fyrir umhverfið.
Við veitum fjölbreytta þjónustu á sviði umhverfismála, einkum á sviði úrgangsstjórnunar og endurvinnslu. Frá 1984 hefur Terra lagt áherslu á að þjóna fyrirtækjum, sveitarfélögum og einstaklingum á hagkvæman og umhverfisvænan hátt þar sem tekið er fullt tillit til aðstæðna á hverjum stað og mismunandi þarfa viðskiptavina. Lögð er áhersla á að koma öllum þeim efnum sem falla til í viðeigandi farveg og aftur inn í hringrásarhagkerfið.
Við leggjum mikið upp úr fjölskylduvænu vinnuumhverfi, sterkri liðsheild og jákvæðum og góðum starfsanda. Við erum með öflugt starfsmannafélag sem heldur fjölbreytta viðburði yfir allt árið.

Bifvélavirki/vélvirki
Hefur þú næmt auga og finnst gaman að greina og sinna viðgerðum á bílum og tækjum og langar á sama tíma að vera hluti af kraftmiklu og flottu teymi? Ef þetta kallar á þig, þá hvetjum við þig til að sækja um.
Við erum að leita að metnaðarfullum aðila með framúrskarandi þjónustulund til að hjálpa okkur að halda bílunum okkar og tækjum í toppstandi.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Sinna viðhaldi á bílum og tækjum
-
Viðgerðir og bilanagreining á bílum og gámum
-
Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
-
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Menntun og/eða reynsla við bílaviðgerðir
-
Sjálfstæði í vinnubrögðum, metnaður og vandvirkni
-
Lausnahugsun, teymishugsun og jákvætt hugarfar
-
Góð íslensku – og/eða enskukunnátta
-
Almenn tölvukunnátta
-
Meirapróf æskilegt
-
Lyftararéttindi æskileg
Auglýsing birt21. febrúar 2025
Umsóknarfrestur16. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Berghella 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður á hjólbarðaverkstæði í Reykjanesbæ
Dekkjahöllin ehf

Hellulagnir
Fagurverk

Starfsmann vantar í plötuvinnslu
Geislatækni

Vélstjóri
Kuldaboli

Fasteignaumsjón // Property Management
Akureyri - Berjaya Iceland Hotels

Vélvirki / Vélstjóri (Mechanic). 50-100% starfshlutfall.
Ísfugl ehf

Fjölbreytt sumarstörf hjá Veitum
Veitur

Fjölbreytt sumarstörf hjá Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar

Viltu virkja þína starfsorku í þágu fasteigna ON?
Orka náttúrunnar

Skoðunarmaður ökutækja á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Stöðvarstjóri í Reykjanesbæ
Frumherji hf

Framtíðarstarf á bílaverkstæði Suzuki og Vatt.
Suzuki bílar hf.