Dekkjahöllin ehf
Dekkjahöllin ehf
Dekkjahöllin ehf

Starfsmaður á hjólbarðaverkstæði í Reykjanesbæ

Dekkjahöllin óskar eftir að ráða þjónustulundaðan starfsmann á nýtt hjólbarðaverkstæði sem opnar fljótlega í Reykjanesbæ. Starfið felur í sér vinnu við hjólbarðaþjónustu, afgreiðslu og önnur tilfallandi störf.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinna við hjólbarðaþjónustu og önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Samviskusemi og stundvísi
  • 18 ára aldurstakmark
  • Bílpróf
  • Íslensku- og enskukunnátta skilyrði
  • Reynsla af sambærilegum störfum kostur
  • Reglusemi og snyrtimennska
Auglýsing birt20. febrúar 2025
Umsóknarfrestur3. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HjólbarðaþjónustaPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar