

Útkeyrslumaður í söludeild
Við leitum eftir duglegri og jákvæðri manneskju til starfa sem útkeyrslumaður sem fylgir eftir áfyllingum og uppstillingum á vörum í verslunum.
Viðkomandi ber ábyrgð á að dreifa vörum í verslanir og framstilla vörum á sem söluvænlegastan hátt í verslunum ásamt daglegum samskiptum við viðskiptavini.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fylgja eftir áfyllingu á vörum í verslunum
- Fylgja eftir uppstillingu á vörum í verslunum
- Fylgja eftir söluherferðum og tilboðum
- Að hámarka sölutækifæri og lágmarka rýrnun
- Efla viðskiptasambönd og afla nýrra viðskiptatengsla
- Þjónusta viðskiptavini og mæta þörfum þeirra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf
- Stundvísi
- Reynsla af sambærilegum störfum
- Góð samskiptahæfni
- Rík þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Lyftarapróf er æskilegt
- Tölvukunnátta er nauðsynleg
Auglýsing birt19. febrúar 2025
Umsóknarfrestur24. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Garðahraun 2, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
ÚtkeyrslaVöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Söluráðgjafi í ELKO Lindum
ELKO

Starfsmaður í verslun óskast
AB Varahlutir

Sölufulltrúi Icewear - Ísafjörður
ICEWEAR

Sala og þjónusta
Rubix Ísland ehf

Sölufulltrúi í fullt starf
Gæðabakstur

Við leitum af söluráðgjöfum.
Tryggingar og ráðgjöf ehf.

Hafnarfjörður: Timburafgreiðsla
Húsasmiðjan

Sumarstarf Akranesi
Bílaumboðið Askja

Söluráðgjafi
Glófaxi ehf

Sölufulltrúi á Akureyri
Avis og Budget

Sölumaður
Arna

Starfsmaður á hjólbarðaverkstæði í Reykjanesbæ
Dekkjahöllin ehf