Dekkjahöllin ehf
Dekkjahöllin ehf
Dekkjahöllin ehf

Starf á hjólbarðaverkstæði og smurstöð á Egilsstöðum

Dekkjahöllin óskar eftir að ráða starfsmann í fjölbreytt starf á þjónustustöð á Egilsstöðum. Fyrirtækið leggur áherslu á metnað og góða þjónustu, helstu þættir starfseminnar eru hjólbarðaþjónusta og sala og smurþjónusta.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka viðskiptavina, úthlutun og úrlausn þjónustuverkefna
  • Afgreiðsla og skipulag með stjórnendum
  • Þjónusta og önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af störfum í bílagreinum eða sambærilegum störfum er kostur
  • Almenn tölvuþekking kostur
  • Rík þjónustulund, samskipta- og leiðtogahæfni
  • Íslenskukunnátta nauðsynleg
  • Öguð og vönduð vinnubrögð
  • Geta til að vinna sjálfstætt
Auglýsing birt10. febrúar 2025
Umsóknarfrestur25. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Þverklettar 1, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.HjólbarðaþjónustaPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SmurþjónustaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar