
Snæland Grímsson ehf.
Snæland Grímsson ehf. er rótgróið fyrirtæki í íslenskri ferðaþjónustu. Fyrirtækið var stofnað af Snæland Grímssyni og fjölskyldu hans árið 1945. Fyrirtækið hefur alla tíð síðan lagt áherslu á persónulega þjónustu sem byggð er á áratuga reynslu og þekkingu á íslenskri ferðaþjónustu. Snæland Grímsson ehf. starfar með völdum íslenskum ferðaþjónustuaðilum og á auk þess í samstarfi við margar af helstu ferðaskrifstofum Evrópu.

Tæknistjóri (CTO)
Vilt þú hafa áhrif á stefnu og framtíð fyrirtækis? Við leitum að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi í hlutverk Tæknistjóra með áherslu á þróun netviðskipta sem getur sameinað tæknilega sýn og viðskiptavit til að knýja áfram vöxt og nýsköpun
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móta og leiða tæknistefnu fyrirtækisins
- Stýra þróun tækni og veflausna
- Vinna náið með teymi að stefnumótun og framkvæmd
- Vera tengiliður við samstarfsaðila í tæknimálum
- Bera ábyrgð og tölvubúnaði, hugbúnaði og tæknilegum kerfum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af tæknilegu forystuhlutverki (t.d. sem tæknistjóri, forritunarstjóri o.þ.h.)
- Skilning á forritun, viðskiptaþróun og söluferlum
- Frumkvæði, sjálfstæði og sterka framtíðarsýn
- Góð samskiptafærni og hæfileika til að miðla hugmyndum á skýran hátt
- Háskólamentun í tækni- eða viðskiptagreinum
- Kostur að hafa reynslu af .Net umhverfi og Umbraco
Fríðindi í starfi
Tækifæri til að setja mark þitt á vöxt og þróun fyrirtækisnins í góðu og sveiganlegu vinnuumhverfi í nánu samstarfi við stjórnendur.
Auglýsing birt8. apríl 2025
Umsóknarfrestur30. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hádegismóar 6, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vörustjóri Business Central
Advania

Kerfisstjóri / System administrator
Isavia ANS

Sérfræðingur í viðskiptagreind (BI)
Expectus

Senior Software Engineer
Bókun / Tripadvisor

Research Intern
Nox Medical

Hugbúnaðarsérfræðingar á Tæknisviði
Skatturinn

Sérfræðingur í gagnagrunnum á Tæknisviði
Skatturinn

Technical Success Manager
Aftra

Summer job: Customer Success Engineer
50skills

Technical Support Specialist
Nox Medical

Associate Web Developer
CCP Games

Automation Engineer
CCP Games