Heilsuvernd Heilsugæsla - Urðarhvarfi
Heilsuvernd Heilsugæsla - Urðarhvarfi
Heilsuvernd Heilsugæsla - Urðarhvarfi

Við leitum að hjúkrunarfræðingi í teymið okkar

Heilsuvernd Heilsugæslan Urðarhvarfi óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing.

Við leitum eftir einstaklingi sem hefur jákvæðni og góð samskipti að leiðarljósi, er sjálfstæður í vinnubrögðum og er tilbúinn til að vinna með sterku teymi á góðum vinnustað.

Um ótímabundið starf er að ræða. Starfshlutfall er 80-100% þar sem unnið er á dagvinnutíma.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn hjúkrunarstörf s.s. hjúkrunarmóttaka, hjúkrunarvakt, skólahjúkrun og heilsueflandi móttaka.
  • Þátttaka í þróunarverkefnum
  • Skipulag, eftirlit og mat á gæðum hjúkrunar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Próf og starfsréttindi sem hjúkrunarfræðingur
  • Reynsla af heilsugæsluhjúkrun og/eða skólahjúkrun æskileg
  • Góð samskiptahæfni og sjálfstæð vinnubrögð
  • Þjónustulund og gott viðmót
  • Íslenskukunnátta og góð almenn tölvukunnátta
Auglýsing stofnuð21. júní 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Urðarhvarf 14, 203 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar