Lásar ehf
Lásar ehf
Lásar ehf

Verklaginn einstaklingur með þjónustulund

Við leitum að réttu manneskjunni, ef þú getur uppfyllt óskir okkar þá endilega sæktu um.

Starfið felst í smíði lyklakerfa ásamt almennri vinnu í verslun með lykla, lása og þess háttar vörur fyrir bíla/hirslur og húsnæði ásamt símsvörun.

Um er að ræða 100% starf, dagvinnu 8-17 mán-fim og 8-16 fös.

Miðað er við að hefja störf 2.janúar 2026

Rétta manneskjan er brosmild, hefur reynslu af notkun almennra verkfæra, er vandvirk en á sama tíma snögg og talar góða íslensku.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Samskipti við viðskiptavini og skipulagning verkefna
  • Smíði lyklakerfa
  • Afgreiðsla og símsvörun
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hreint sakavottorð (við þurfum afrit af því)
  • Verklagni og reynsla af notkun verkfæra
  • Talar góða íslensku
Fríðindi í starfi
  • Við tökum þátt í kostnaði við hádegismat sem pantaður er inn til okkar
Auglýsing birt6. nóvember 2025
Umsóknarfrestur21. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Skemmuvegur 4, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar