
Lásar ehf
Lásar ehf var stofnuð 1988 (Neyðarþjónustan). Félagið starfrækir verslun og verkstæði á horninu fyrir neðan Byko, Skemmuvegi 4, Kóp. fyrir allt tengt hús- og bíllyklum, læsingum, öryggisskápum og viðgerðum.
Lásaopnanir, uppsetningar og þjónusta á lásbúnaði á stór-höfuðborgarsvæðinu.

Verklaginn einstaklingur með þjónustulund
Við leitum að réttu manneskjunni, ef þú getur uppfyllt óskir okkar þá endilega sæktu um.
Starfið felst í smíði lyklakerfa ásamt almennri vinnu í verslun með lykla, lása og þess háttar vörur fyrir bíla/hirslur og húsnæði ásamt símsvörun.
Um er að ræða 100% starf, dagvinnu 8-17 mán-fim og 8-16 fös.
Miðað er við að hefja störf 2.janúar 2026
Rétta manneskjan er brosmild, hefur reynslu af notkun almennra verkfæra, er vandvirk en á sama tíma snögg og talar góða íslensku.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti við viðskiptavini og skipulagning verkefna
- Smíði lyklakerfa
- Afgreiðsla og símsvörun
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hreint sakavottorð (við þurfum afrit af því)
- Verklagni og reynsla af notkun verkfæra
- Talar góða íslensku
Fríðindi í starfi
- Við tökum þátt í kostnaði við hádegismat sem pantaður er inn til okkar
Auglýsing birt6. nóvember 2025
Umsóknarfrestur21. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Skemmuvegur 4, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaSamviskusemiSkipulagVandvirkniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verslunarstjóri - Flügger Hafnarfirði!
Flügger Litir

Starfsmaður í grænmetisdeild
Bónus

Starfskraftur við þjónustumiðstöð á Borgarfirði eystri
Þjónustumiðstöð Múlaþings

Starfsmaður í áfyllingu
OMAX

Heimsendingar á kvöldin (tímabundið)
Dropp

Sölu- og þjónusturáðgjafi - fullt starf - Flügger Selfossi!
Flügger Litir

Vaktmaður / húsvarsla í Laugardalshöll
Laugardalshöll Íþrótta- og sýningarhöllin

Fullt starf í Fiskverslun, Matreiðslumaður
Fiskur og félagar ehf.

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Starfsmaður á Orkuvakt
Orkan

Sölufulltrúi
Nathan hf.

Verkstjóri í áhaldahús Borgarbyggðar
Borgarbyggð