
Bónus
Bónus er leiðandi vörumerki á íslenskum dagvörumarkaði með hátt upp í 1000 starfsmenn á sínum snærum. Bónus hefur í yfir 30 ár boðið Íslendingum upp á bestu mögulegu verð á matvöru.
Starfsmaður í grænmetisdeild
Okkur vantar sérstaklega fólk í fullt starf:
- Bónus Spöng
Starfssvið: Óskum eftir metnaðarfullri og duglegri manneskju í framtíðarstarf. Um er að ræða starf í grænmetisdeild Bónus Spöng. Vinnutími er frá 7:00 - 15:00 og annan hvern laugardag frá 7:00 - 14:00.
Helstu verkefni og ábyrgð:
- Umsjón og eftirlit með grænmeti
- Áfyllingar og pantanir
- Framstillingar
- Frágangur og snyrtimennska
- Önnur almenn verslunarstörf
Starfsmenn Bónus eru um 1100 í dag í 33 verslunum, 20 á höfuborgarsvæðinu og 13 út á landi. Bónus er afar stolt af sínu starfsfólki og hafa allir tækifæri til að vinna sig upp í fyrirtækinu. Við viljum að tími starfsfólks hjá Bónus sé lærdómsríkur og ánægjulegur. Við fögnum fjölbreytileika og leggjum okkur fram um að skapa hvetjandi umhverfi fyrir alla starfsmenn.
Auglýsing birt6. nóvember 2025
Umsóknarfrestur28. nóvember 2025
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Norðlingabraut 2, 110 Reykjavík
Ögurhvarf 3, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniSamviskusemiStundvísiTeymisvinnaVöruframsetningÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verslunarstjóri - Flügger Hafnarfirði!
Flügger Litir

Verklaginn einstaklingur með þjónustulund
Lásar ehf

Cryo-preservation assistant
Benchmark Genetics Iceland hf.

Starfsmaður í áfyllingu
OMAX

Sölufulltrúi í valvöru - Fullt starf
BAUHAUS slhf.

Símaafgreiðsla A-stöðin leigubifreiðarstöð Reykjanesbær.
A-stöðin ehf.

Sölu- og þjónusturáðgjafi - fullt starf - Flügger Selfossi!
Flügger Litir

Álftanesskóli - mötuneyti
Skólamatur

Leikskólinn Álftaborg - mötuneyti
Skólamatur

Fullt starf í Fiskverslun, Matreiðslumaður
Fiskur og félagar ehf.

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Standsetning og þrif / PDI and detailing
Porsche á Íslandi