
A-stöðin ehf.
A-stöðin er rótgróin leigubifrfeiðarstöð í Reykjanesbæ sem á rætur sínar að rekja til ársins 1948. Á stöðinni starfa í dag 45 leigubifreiðarstjórar og er símaþjónusta stöðvarinnar opin allan sólahringinn. Markmið stöðvarinnar er að veita trausta og ánægjulega þjónustu til okkar viðskiptavina.

Símaafgreiðsla A-stöðin leigubifreiðarstöð Reykjanesbær.
A-stöðin leitar af kraftmiklum og metnaðarfullum einstakling í vaktarvinnu við símsvörun A-stöðvarinna. Um er að ræða þrískiptar vaktir. Í boði er 50-100% staða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Símsvörun
- Svörun og þjónusta í email samskiptum
- Eftirfylgni og úthlutun ferða
- Þjónusta við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
- Frammúrskarandi þjónustulund
- Góð íslensku og ensku kunnátta bæði í tali og skrifuðu máli
- Stundvísi
- Góð samskiptahæfni
- Jákvæðni
- Góð tölvukunnátta
- Frumkvæði
Fríðindi í starfi
- Sveigjanlegt vaktarplan
- Fjölskylduvænt fyrirtæki
Auglýsing birt5. nóvember 2025
Umsóknarfrestur30. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Fitjabakki 1D, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiFagmennskaFljót/ur að læraFrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSnyrtimennskaStundvísiSveigjanleikiTeymisvinnaVandvirkniVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi í valvöru - Fullt starf
BAUHAUS slhf.

Sölu- og þjónusturáðgjafi - fullt starf - Flügger Selfossi!
Flügger Litir

Álftanesskóli - mötuneyti
Skólamatur

Leikskólinn Álftaborg - mötuneyti
Skólamatur

Fullt starf í Fiskverslun, Matreiðslumaður
Fiskur og félagar ehf.

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Standsetning og þrif / PDI and detailing
Porsche á Íslandi

Afgreiðslustarf í bakaríi
Brauðgerðarhús

Hlutastarf hjá Sven
Sven ehf

Kanntu að Tikka og Masala? Almennar stöður og vaktstjórar í boði.
Indian Spice

Verslunarstarf eftir hádegi virka daga - Kringla
Penninn Eymundsson

Jólastarf í verslunum 66° Norður
66°North