
Orkan
Vörumerki Orkunnar eru Orkan og Löður.
Við rekum 73 bensínstöðvar, 19 hraðhleðslustöðvar, 2 vetnisstöðvar og 1 metanstöð auk 12 þvottastöðva undir vörumerkinu Löður.
Við leggjum áherslu á að einfalda líf viðskiptavina á ferðinni. Markmið okkar er að skapa sjálfsafgreiðslustöðvar með gott aðgengi sem þjóna viðskiptavinum á snjallan, hagkvæman og umhverfisvænan hátt.

Starfsmaður á Orkuvakt
Orkuvaktin þjónustar allar stöðvar Orkunnar á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni. Við leitum að laghentum, úrráðagóðum og áreiðanlegum einstakling í fullt starf.
Unnið er alla virka daga frá 08:00-17:00. Einnig er möguleiki á aukavöktum um helgar.
Orkuvaktin er ein af stoðdeildum Orkunnar og er markmið félagsins að hafa innanborðs hæft starfsfólk, sem sýnir frumkvæði, metnað í starfi og tekur virkan þátt í að gera félagið sífellt betra.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta stöðvar félagsins
- Ýmiskonar viðhald og úrbætur á stöðvum félagsins
- Sjá til þess að stöðvar félagsins séu ávallt snyrtilegar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áreiðanleiki og stundvísi
- Hafa náð 18 ára aldri
- Bílpróf
Fríðindi í starfi
- Aðgangur að velferðarþjónustu
- Íþróttastyrkur
- Afsláttakjör hjá Orkunni, Lyfjaval, Löður og Samkaup
Auglýsing birt5. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Fellsmúli 28, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Handlagni
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Álftanesskóli - mötuneyti
Skólamatur

Leikskólinn Álftaborg - mötuneyti
Skólamatur

Vaktmaður / húsvarsla í Laugardalshöll
Laugardalshöll Íþrótta- og sýningarhöllin

Standsetning og þrif / PDI and detailing
Porsche á Íslandi

Verkstjóri í áhaldahús Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Hlaupari - Hafnarfjörður
Terra hf.

Starfsmaður á þjónustustöð á Hólmavík
Vegagerðin

Jákvæður og duglegur starfsmaður óskast til að þvo ull?
Ístex - Lopi

Skemmtilegt starf í sveitinni
Andrastaðir

Fjöllbreytt störf við ræstingar á Akureyri
Hreint ehf

Standsetning nýrra og notaðra bíla
Bílaumboðið Askja

Bílaþvotta- og bónstöðvar starfsmaður óskast
Lindin Bílaþvottastöð