Íslenskt sjávarfang ehf
Íslenskt sjávarfang ehf

Verkefnastjóri óskast í fjölbreytt verkefni hjá Íslensku Sjávarfangi

Starfið býður upp á mikla möguleika fyrir einstakling sem vill vaxa í starfi á sviði sjávarútvegs. Verkefnastjóri þróar áfram verkefni í samráði við framkvæmdsastjóra og er starfið því mjög lifandi þar sem styrkleikar einstaklingsins fá að njóta sín.

Helstu verkefni og ábyrgð

• Gæðamál og gæðaúttektir 
• Skýrslugerð
• Samskipti við lykilstarfsmenn á Þingeyri og eftirlit með frystihúsinu
• Innkaup og öflun tilboða
• Sala frystra afurða

Menntunar- og hæfniskröfur

• Þekking og reynsla á sviði sjávarútvegs 
• Menntun á sviði sjávarútvegs kostur
• Góð skipulagshæfni
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Góð samstarfs- og samskiptahæfni
• Góð íslensku- og enskukunnátta

Fríðindi í starfi

• Afnot af bíl 
• Farsími og internet tenging

Auglýsing birt24. janúar 2026
Umsóknarfrestur16. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Bakkabraut 2, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.DrifkrafturPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Umsýsla gæðakerfaPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar