
Íslenskt sjávarfang ehf
Íslenskt sjávarfang var stofnað árið 2001 og hefur átt 20 ára farsæla rekstarsögu.
Íslenskt sjávarfang ehf er öflugt fiskvinnslufyrirtæki sem er með ferskfiskvinnslu í Kópavogi og frystihús á Þingeyri.
Fyrirtækið hefur sérhæft sig í vinnslu á þorski, ýsu og ufsa.
Erum að undirbúa laxavinnslu.
Megináhersla hefur verið á ferskar afurðir með flugi og skipum, en fyrirtækið er einnig með söltun og frystingu.
Verkefnastjóri óskast í fjölbreytt verkefni hjá Íslensku Sjávarfangi
Starfið býður upp á mikla möguleika fyrir einstakling sem vill vaxa í starfi á sviði sjávarútvegs. Verkefnastjóri þróar áfram verkefni í samráði við framkvæmdsastjóra og er starfið því mjög lifandi þar sem styrkleikar einstaklingsins fá að njóta sín.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Gæðamál og gæðaúttektir
• Skýrslugerð
• Samskipti við lykilstarfsmenn á Þingeyri og eftirlit með frystihúsinu
• Innkaup og öflun tilboða
• Sala frystra afurða
Menntunar- og hæfniskröfur
• Þekking og reynsla á sviði sjávarútvegs
• Menntun á sviði sjávarútvegs kostur
• Góð skipulagshæfni
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Góð samstarfs- og samskiptahæfni
• Góð íslensku- og enskukunnátta
Fríðindi í starfi
• Afnot af bíl
• Farsími og internet tenging
Auglýsing birt24. janúar 2026
Umsóknarfrestur16. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Bakkabraut 2, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiDrifkrafturFljót/ur að læraFrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSkipulagUmsýsla gæðakerfaVinna undir álagi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Fjársýslusvið: Verkefnastjóri
Akureyri

Verkstjóri á Þórshöfn - Ísfélag hf.
Ísfélag hf.

Umsjónarmaður Vinnuskóla og ungmennavirkni - Mennta- og lýðheilsusvið
Hafnarfjarðarbær

Framleiðslustjóri í laxavinnslu
Arnarlax ehf

Verkstjóri í laxavinnslu
Arnarlax ehf

Gæðastjóri hjá Skólamat
Skólamatur

Sumarstarf hjá Carbfix
Carbfix

Umsjónarmaður fasteigna óskast
Búmenn hsf.

Verkefnastjóri stórra styrkja
UNICEF á Íslandi

Heilbrigðisfulltrúi - Vesturland
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

Byggingafræðingur / byggingatæknifræðingur
THG Arkitektar

Verkstjóri hjá Bygging og Viðhald
Bygging og Viðhald ehf