Leikskólinn Stakkaborg
Leikskólinn Stakkaborg

Verkefnastjóri í íþróttum- Stakkaborg

Leikskólinn Stakkaborg

Um áramótin 2024-2025 stækkum við Stakkaborgina og þá gefst íþróttakennara tækifæri til að bætast í hóp ört stækkandi faghóps starfsmanna Stakkaborgar.

Við verðum þá 100 barna leikskóli með áherslu á flæði, tónlist, hreyfingu og vináttu. Einkunnarorð leikskólans eru gleiði - hreyfing - vinátta. Við erum með flottan starfsmannahóp og hlökkum til að takast á við stærri skóla með nýjum tækifærum.

Vilt þú vinna á skemmtilegum og notalegum vinnustað þar sem enginn vinnudagur er eins? Viljtu vinna með starfsfólki sem leggur alúð og metnað í starfi? Þá er Stakkaborg rétti staðurinn fyrir þig.

Stakkaborgin verður 5 deilda leikskóli þar sem áhersla er lögð á leikinn. Markvisst er unnið með hreyfingu og flæði. Við erum með verkefnastjóra í tónlist og viljum bæta við verkefnastjóra í íþóttum.

Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skipuleggur og stýrir viðkomandi verkefni í samráði við deildarstjóra allra deilda
  • Sér um að halda utan um hreyfistundir með börnum á öllum deildum í sal leikskólans og í íþróttahúsi sem leikskólinn hefur aðgang að.
  • Er tengiliður við þá aðila sem tengjast verkefninu inn leikskólans sem utan. 
  • Sér um að gera áætlanir, mat og skýrslugerð sem tengist verkefninu. 
  • Annast leiðbeiningu og ráðgjöf til þeirra sem í hlut eiga
Fríðindi í starfi
  • Leyfisbréf kennara
  • Mjög góð íslenskukunnátta er skilyrði - hæfin C1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum Evópski tungumálaramminn
  • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum.
  • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum.
  • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður. 
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. 

 

Auglýsing birt4. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Bólstaðarhlíð 38, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.KennariPathCreated with Sketch.Kennsla
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar