Leikskólinn Stakkaborg
Leikskólinn Stakkaborg

Deildarstjóri janúar 2025

Leikskólinn Stakkaborg stækkar um áramótin 2024-2025 og verður þá 100 barna leikskóli með áherslu á flæði, tónlist, hreyfingu og vináttu.

Einkunnarorð leikskólans eru gleði - hreyfing - vinátta. Við erum með flottan starfsmannhóp og hlökkum til að að takast á við stækkun leikskólans.

Vilt þú vinna á skemmtilegum og notalegum vinnustað þar sem enginn dagur er eins? Vilt þú vinna með starfsfólki sem leggur alúð og metnað í vinnuna sína? Þá er Stakkaborg staður fyrir þig. Leikskólinn er staðsettur í Bólstaðahlíð og hefur fallegan garð og nú með stækkandi skóla kemur útikennslusvæði þar sem við verðum með smíðavinnu, eldstæði og fallegt trjáumhverfi sem gefum ýmis tækifæri til leiks og lærdóms.

Stakkaborgin er að stækka yfir í 5 deilda leikskóla þar sem lögð er áhersla á leikinn. Markvisst unnð með hreyfingu og flæði. Við erum með verkefnastjóra í tónlist og stefnum á að fá inn verkefnastjóra í íþóttum.

Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.

Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu deildarstjóra, þ.m.t. að bera ábyrgð á uppeldis- og menntunarstarfinu sem fram fer á deildinni.
  • Stjórnun, skipulagning og mat á starfi deildarinnar.
  • Að bera ábyrgð á að unnið sé eftir skólanámskrá.
  • Að bera ábyrgð á foreldrasamvinnu. 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf kennara
  • Mjög góð íslenskukunnátta skilyrði - hæfni C1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum Evrópski tungumálaramminn
Fríðindi í starfi
  • Matur í hádegi
  • Stytting vinnuvikunnar
  • íþróttastyrkur
  • Sundkort
  • Menningarkort
Auglýsing birt4. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Bólstaðarhlíð 38, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.KennariPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar