

Vélvirki, Stálsmiður, Járniðnaðar maður, Rennismiður,
Við leitum að vélvirkja, stálsmið, suðumanni eða vönum járniðnaðarmanni.
Einnig er í boði starf fyrir rennismið til að starfa á renniverkstæði fyrirtækisins.
Cyltech er ungt framsækið fyrirtæki sem býður upp á víðtæka þjónustu í öllu sem við kemur stálsmíði, uppsetningum, framleiðslu, viðhaldsvinnu á vélbúnaði og vinnuvélum.
Cyltech er með starfsstöð í Hafnarfirði
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stálsmíði
- Framleiðsla
- Önnur vélavinna
- Almenn Rennismíði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla sem nýtist í starfi
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Áreiðanleiki og stundvísi
- Gott vald á íslensku og/eða ensku
Auglýsing birt13. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Valkvætt

Nauðsyn
Staðsetning
Íshella 7, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
RennismíðiSjálfstæð vinnubrögðStálsmíðiStundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Söluráðgjafi Johan Rönning á Reyðarfirði
Johan Rönning

Teymisstjóri leikmyndaframleiðslu Þjóðleikhússins
Þjóðleikhúsið

Almenn störf við borframkvæmdir
Jarðboranir

Óskum eftir starfsmanni í suðu/samsetningardeild
Geislatækni

Vélstjóri
Bláa Lónið

Bílaþjónusta N1 leitar að liðsstyrk
N1

Viðgerðarmenn og vélstjórar á þjónustuverkstæði
VHE

Tjónaskoðunarmaður
VÍS

Leitum að Bílamálara
Bretti Réttingaverkstæði ehf

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Bifvélavirki fyrir Volvo og Polestar á Íslandi
Volvo og Polestar á Íslandi | Brimborg

Bifvélavirki fyrir Ford
Ford á Íslandi | Brimborg