
Teitur
Teitur er rótgróið fjölskyldufyrirtæki í ferðaþjónustu, starfrækt frá árinu 1963. Fyrirtækið rekur 55 hópferðabíla í öllum stærðarflokkum. Jafnframt rekur fyrirtækið ferðaskrifstofu, er með mjög fullkomið viðgerðarverkstæði.
Teitur tekur á móti um 40.000 ferðamönnum ár hvert sem koma flestir frá Þýskalandi, Bretlandi, Asíu og Norðurlöndunum.
Einkunnarorð Teits eru þjónusta, traust og ánægja.
Teitur hefur verið framúrskarandi fyrirtæki frá 2013.

Bílamálari
Teitur leitar að bílamálara í fullt starf sem getur hafið störf sem fyrst. Starfsmaður þarf vera skipulagður og getað unnið sjálfstætt. Starfsstöð er á Dalvegi 22 í Kópavoginum og fer öll vinna fram á starfsstöð.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfsvið:
- Almennar málningaviðgerðir og rúðuskipti
- önnur viðgerðarþjónusta
- Innkaup á málningarvöru
Menntunar- og hæfniskröfur
- Próf í bílamálun æskileg
- Reynsla af bílamálun skilyrði
- Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
- Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar
- Góð enskukunnátta æskileg
Auglýsing birt5. júní 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 22, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
BílamálunMeirapróf DSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkstjóri tengivirkjateymis
Landsnet hf.

Verkstjóri á bílaverkstæði - Askja Reykjanesbæ
Bílaumboðið Askja

Bifvélavirkjar - Askja Reykjanesbæ
Bílaumboðið Askja

Verkstæði
EAK ehf.

Viðgerðarmaður (dælur og loftpressur)
RK.raf ehf.

Bifvélavirki / Auto Mechanic
ÍSAK Bílaleiga

Framtíðarstarf á verkstæði á Akureyri
Þór hf

Bifvélavirki, skoðunarmaður
Aðalskoðun hf.

Bifvélavirki fólksbílaverkstæði Mercedes-Benz og smart
Bílaumboðið Askja

Bifvélavirki Kia og Honda verkstæði
Bílaumboðið Askja

Þjónustufulltrúi á þjónustusviði BL Sævarhöfða
BL ehf.

Reyndur maður í viðgerðum á lyfturum, skotbómulyfturum og minni tækjum á vélaverkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf