
Bílhúsið ehf
Bílhúsið er með bjarta vinnuaðstöðu og er vel tækjum búið, við leggjum mikið upp með persónulega þjónustu við viðskiptavini og vandaða vinnu. Bílhúsið er almennt bifreiðaverkstæði, gerum mest við Volvo og Ford bifreiðar

Flinkur bifvélavirki óskast
Bílhúsið leitar að bifvélavirkja í framtíðarstarf.
Um er að ræða skemmtilega og krefjandi vinnu við bilanagreiningar, viðgerðir og þjónustuskoðanir á Volvo, Ford og öðrum bílum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bilanagreiningar
- Almenn viðhalds-og viðgerðarvinna
- Rafmagnsviðgerðir
- Þjónustuskoðanir
- Hjólastillingar
- Almenn tölvukunnátta og geta til að tileinka sér tækninýjungar
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf í Bifvélavirkjun eða umtalsverð reynsla af bílaviðgerðum.
Fríðindi í starfi
Gott kaffi, sveigjanleiki í starfi og möguleikar á símenntun.
Auglýsing birt1. júlí 2025
Umsóknarfrestur8. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 60, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
BifvélavirkjunBílarafmagnsviðgerðirBílvélaviðgerðirBremsuviðgerðirHjólastillingHreint sakavottorðÖkuréttindiSmurþjónusta
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Suðumeistari á verkstæði
Logoflex ehf

Starfsmaður fráveitu - Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás

Verkstjóri - Verkstæði Vélrásar
Vélrás

Verkstjóri á bílaverkstæði - Askja Reykjanesbæ
Bílaumboðið Askja

Umsjónarmaður bifreiða
Domino's Pizza

Bifvélavirki í bifreiðaskoðun höfuðborgarsvæðis
Frumherji hf

Bifvélavirkjar - Askja Reykjanesbæ
Bílaumboðið Askja

Starfsmaður óskast í Nesdekk Garðabæ
Nesdekk Garðabær

Bifreiðasmiður
AutoCenter

Verkstæði
EAK ehf.

Viðgerðarmaður (dælur og loftpressur)
RK.raf ehf.