
Starfsmaður í steypusögun og kjarnaborun og niðurrif
Bortækni ehf óskar eftir að ráða starfsmann til að sinna steypusögun og kjarnaborun og niðurrifi. Reynsla mikill kostur.Líkamlega erfið vinna.
"This is not an easy job – it requires resilience and strong work ethic."
Góð laun í boði
Öllum umsóknum verður svarað og meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Umsóknir berist á [email protected] sími 6937700
Bortækni ehf er leiðandi í steypusögun,kjarnaborun og niðurrifi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þekking á Excel, og Word
- Sveigjanleiki og geta til að vinna skipulega undir álagi
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Verður að hafa bílpróf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð tölvukunnátta gott vald á íslensku og ensku
Auglýsing birt23. júní 2025
Umsóknarfrestur14. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Stapahraun 7, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
DKFrumkvæðiMicrosoft ExcelMicrosoft WordSjálfstæð vinnubrögðVinna undir álagi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þakpappalagnir
Þakverk apj ehf

Verkamenn | Workers
Glerverk

Tækjastjórnandi / Equipment operator
BM Vallá

Verkstjóri
Steingarður ehf

Selfoss: Meiraprófsbílstjóri óskast / C driver
Íslenska gámafélagið

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Borgarnes: Meiraprófsbílstjóri óskast ( C driver )
Íslenska gámafélagið

Gólflagningar - Höfuðborgarsvæði
Gólflagningar

Gólflagningar - Akureyri
Gólflagningar

Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Vinna í framleiðslu / Production job
Freyja

Verkamaður/Worker
Jarðtækni