
Teitur
Teitur er rótgróið fjölskyldufyrirtæki í ferðaþjónustu, starfrækt frá árinu 1963.
Fyrirtækið er með söludeild fyrir erlendar og íslenskar hópferðir og rekur yfir 100 hópferðabíla í öllum stærðarflokkum. Tekið var á móti 63.000 ferðamönnum í 1.800 hópum árið 2024 sem flestir koma frá Asíu, Bandaríkjunum, Þýskalandi, Bretlandi, og Norðurlöndunum en auk þess ferðaðist mikill fjöldi Íslendinga með fyrirtækinu.
Verkstæði fyrirtækisins er mjög fullkomið, búið öllum helstu tækjum s.s. mjög fullkomnum bilanagreiningatölvum.
Einkunnarorð Teits eru þjónusta, traust og ánægja.
Teitur hefur verið framúrskarandi fyrirtæki frá 2013.

Verkstæðismaður
Teitur leitast eftir að ráða starfsmann á bifreiðaverkstæði fyrirtækisns.
Starfið snýr að viðgerðum hópferðabíla fyrirtækisins sem flestir eru af gerðunum Scania, Setra og Mercedes Bens auk Transit og Sprinter bíla sem notaður eru í akstur fyrir fatlaða einstaklinga. Starfsmaðurinn þarf að kunna vel til verka, geta bæði unnið sjálfstætt og með öðrum og vera tilbúinn að hefja störf hið fyrsta.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almennar viðgerðir
- Innkaup á varahlutum og rekstrarvörum
- Framfylgni viðgerðaráætlana
- Umsjón með fyrirbyggjandi viðhaldi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Próf í bifvélavirkjun æskileg
- Reynsla af bílaviðgerðum, helst á stórum bílum
- Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
- Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar
- Góð enskukunnátta æskileg
- Meiraprófsréttindi æskileg.
Auglýsing birt5. júní 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Valkvætt

Valkvætt

Valkvætt
Staðsetning
Dalvegur 22, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
BílarafmagnsviðgerðirBílvélaviðgerðirBremsuviðgerðirHjólbarðaþjónustaPústviðgerðirSmurþjónusta
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Verkstjóri
Steingarður ehf

Tæknimaður
BL ehf.

Verkstjóri
BL ehf.

Orkubú Vestfjarða - Vélfræðingur.
Orkubú Vestfjarða ohf

Almennur starfsmaður óskast í Fiskimjölsverksmiðju Brims á Vopnafirði
Brim hf.

Starfsmaður á vélaverkstæði
Vökvakerfi hf

Starfsmaður í smur- og dekkjaþjónustu/Oil and tire service
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Vélvirki eða laghentur viðgerðaraðli
Stjörnugrís hf.

Verkstjóri á bílaverkstæði - Askja Reykjanesbæ
Bílaumboðið Askja

Vélvirki
Steypustöðin

Umsjónarmaður Tækja og véla hjá Netkerfum og Tengir hf.
Netkerfi og tölvur ehf.

Hafnarvörður
Fjarðabyggðahafnir