
Ístak hf
Við erum framsækið verktakafyrirtæki þar sem framkvæmdagleði er í fyrirrúmi. Við veitum ávallt bestu þjónustu sem völ er á og leggjum metnað í að uppfylla kröfur viðskiptavina okkar.
Hjá Ístaki starfa hátt á fimmta hundrað manns við spennandi og fjölbreytt verkefni. Við kappkostum að vera eftirsóknarverður vinnustaður í byggingageiranum þar sem hver starfsmaður er metinn að verðleikum eftir hæfni og frammistöðu án tillits til kyns, aldurs eða þjóðernis. Við leggjum mikið upp úr góðu og sveigjanlegu starfsumhverfi fyrir starfsfólkið okkar og styðjum vel við öflugt starfsmannafélag.
Kynntu þér störf í boði eða leggðu inn almenna umsókn.

Vélvirki / Bifvélavirki
Ístak óskar eftir að ráða starfsmann til að sinna viðgerðum á vinnuvélum á vel búnu verkstæði fyrirtækisins í Mosfellsbæ.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í vélvirkjun eða bifvélavirkjun
- Reynsla af vinnuvélaviðgerðum
- Geta til að vinna sjálfstætt og hæfni til að vinna í teymi
- Íslensku- og/eða enskukunnátta
- Meirapróf og/eða vinnuvélaréttindi eru kostur
Auglýsing birt6. júní 2025
Umsóknarfrestur22. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Bugðufljót 19, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Framtíðarstarf á verkstæði á Akureyri
Þór hf

Framrúðuskipti
Bílaumboðið Askja

Bifvélavirki
Fagurverk

Áreiðanleikafræðingur
Norðurál

Vélvirki á verkstæði
Rúko hf

Bifvélavirki óskast / Mechanic wanted.
Icerental4x4

Bifvélavirki / Car Mechanic
Bílvogur bifreiðaverkstæði

Sumarstarfsfólk óskast á Grundartanga
HRT þjónusta ehf.

Aðstoðarmaður á skrifstofu og bifreiðaverkstæði
Bílaverkstæðið Fram ehf

Sölumaður vara- og aukahlutaverslun
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Reyndur maður í viðgerðum á lyfturum, skotbómulyfturum og minni tækjum á vélaverkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf

Verkstjóri verkstæðis í Hafnarfirði
Klettur - sala og þjónusta ehf