Vélstjóri á ScanBio Aurora
Leitað er að vélstjóra á skipið ScanBio Aurora.
ScanBio Aurora er nýlega klassað 46 metra langt skip sem flytur og framleiðir verðmæti úr aukafurðum úr stækkandi lagareldi. Aðalvél er 392 kW
Í starfinu felast verkefni vélstjóra bæði í vélarúmi og á dekki ScanBio Aurora í verkefnum.
Skipið verður staðsett á norðanverðum Vestfjörðum og er búseta þar kostur.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Örn Smárason 8654814 - iceland@scanbio.com
Viðhald og rekstur vélarúms
Aðstoð við lagerhald varahluta
Skipuleggja viðhaldsvinnu í samstarfi við skipstjóra
Halda véladagbók og önnur viðhaldsgögn skipulega
Móttaka eldsneytis og losun úrgangsolíu
Viðhalda mánaðarlegum skoðunum í samstarfi við aðra starfsmenn ScanBio
Störf á dekki við losun, lestun og framleiðslu á fiskimeltu
Að minnsta kosti Vélstjórnarskírteini VS.III
Gild heilbrigðisvottorð
Sjálfstæði og frumkvæði í starfi