Hraðfrystihúsið-Gunnvör HF.
Hraðfrystihúsið – Gunnvör hf. rekur fiskvinnslu í Hnífsdal ásamt því að reka lifrarvinnslu í Súðavík. Einnig gerir HG út Ísfirsktogarann Pál Pálsson ís 102. og frystitogarann Júlíus Geirmundsson ÍS 270.
1. Vélstjóri Óskast
Hraðfrystihúsið-Gunnvör óskar eftir að ráða 1 vélstjóra á ísfisktogarann Pál Pálsson ÍS 102. 2904
Vélarstærð 1750 Kw. Viðkomandi þarf að hafa VS IV réttindi eða hærra.
Umsóknir sendist á netfangið valdimar@frosti.is
Nánari upplýsingar um starfið gefur Sigurður J í síma 849 3800
Auglýsing birt9. desember 2024
Umsóknarfrestur31. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Hnífsdalsvegur 35, 400 Ísafjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (9)
Vélvirkjar/ Vélstjórar
HD
Vélstjóri á ScanBio Aurora
ScanBio Iceland ehf.
Akraborg leitar að vélvirkja/iðnfræðing í fullt starf
Akraborg ehf.
Viðgerðarmaður á Selfossi
Steypustöðin
Yfirvélstjóri/hafnarvörður hjá Hafnasamlagi Norðurlands bs.
Hafnasamlag Norðurlands
Vanur kælimaður óskast til starfa
Rafstjórn ehf
Afgreiðsla í verslun og lager
Kristján G. Gíslason
Lífland óskar eftir vélvirkja á Akureyri
Lífland ehf.
Lífland óskar eftir vélvirkja
Lífland ehf.