Akraborg ehf.
Akraborg ehf.
Akraborg ehf.

Akraborg leitar að vélvirkja/iðnfræðing í fullt starf

Akraborg er hátækni matvælavinnsla sem leitar að vélvirkja/iðnfræðingi í fullt starf inn í þriggja manna tækniteymi.

Starfið felst í að sjá um rekstur, eftirlit, prófanir, fyrirbyggjandi viðhald og viðgerðir ásamt því að taka þátt í að hanna, þróa og innleiða nýjan tækjabúnað.

Í verksmiðjunni er mikið um hátæknivélbúnaði, róbóta og sjálfvirkar vélar. Því þarf starfsmaður að vera tilbúinn að tileinka sér nýja þekkingu og starfa í metnaðarfullu umhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð

- Viðhald og rekstur á vinnslu- og pökkunarlínum

- Fyrirbyggjandi viðhald

- Bestun á vélbúnaðarkeyslu

- Hönnun og innleiðing á nýjum tækjabúnaði

- Almenn viðgerðarvinna og smíði

Menntunar- og hæfniskröfur

- Vélvirkjun/iðnfræðingur

- Þekking á hátæknivinnslubúnaði, róbótum og búnaði þeim tengdum er mikill kostur

- Þekking á iðnstýringum og iðntölvum er kostur

- Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að vinna í hóp

- Góðir samskiptahæfileikar og umbótahugsun

- Geta unnið í fjölþjóðlegu umhverfi

- Enskukunnátta skilyrði

- Góð almenn tölvukunnátta

Auglýsing birt2. desember 2024
Umsóknarfrestur16. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Kalmansvellir 6, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.IðnfræðingurPathCreated with Sketch.Vélvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar